Baráttusigur ÍBV eftir framlengdan leik
4. apríl, 2013
FH-ingar mættu svo sannarlega tilbúnar í slaginn í leikinn gegn ÍBV í fyrstu umferð 8-liða úrslita. Leikurinn fór fram í Eyjum og það voru Hafnfirðingar sem leiddu framan af fyrri hálfleik. ÍBV náði svo undirtökunum og var með tveggja til þriggja marka forystu, allt þar til í lok leiks, að FH náði að jafna metin, og gestirnir voru í raun hársbreidd frá því að stela sigrinum á lokasekúndunni. Staðan var hins vegar jöfn að loknum venjulegum leiktíma, 24:24 og því varð að framlengja.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst