Barnadagskráin sem á að hefjast klukkan 14:30 á Tjarnarsviði hefur verið færð inn í Tuborg tjald vegna veðurs. Á dagskrá eru meðal annars Sveppi, Leitin af regnboganum, Latibær og tónlistarkonan og Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst