Benjani ekki með í kvöld
18. janúar, 2013
Framherjinn Benjani Mwaruwari, sem í vikunni var orðaður við ÍBV, mun ekki leika með liðinu í kvöld í Fótbolta.net mótinu. ÍBV mætir þá Víkingi Ólafsvík en leikur liðanna hefst klukkan 21:00 í Kórnum í Kópavogi en Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnuráðs ÍBV sagði að það hefði aldrei staðið til að Benjani myndi spila þennan leik.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst