Fyrirtækjakeppni GV var leikinn síðastliðinn laugardag en rúmlega 60 fyrirtæki tóku þátt í keppninni. Spilaðar voru var 18 holu samkvæmt Texas Cramble fyrirkomulaginu. Keppendur voru 86 talsins en þeir Kristgeir Orri Grétarsson og Sævald Hallgrímsson, sem kepptu fyrir útgerðina Berg ehf urðu hlutskarpastir en þeir léku á 61 höggi nettó.