Betur má ef duga skal
13. júní, 2016
Í seinustu viku kom upp beinbrot hjá ungri konu í Vestmannaeyjum. Konan var flutt til röntgenmyndatöku í Reykjavík þar sem ekki var hægt að framkvæma slíkt hér í Vestmannaeyjum. Auðvitað olli þetta bæði auknum sársauka og margskonar óþægindum fyrir konuna og fjölskyldu hennar. Upp komu vangaveltur um að ekki hafi verið hægt að veita fulla þjónustu hér í Vestmannaeyjum vegna niðurskurðar eða einhverskonar yfirvinnubanns vegna fjárskorts. �?g leitaði til framkvæmdastjóra lækninga eftir upplýsingum.

Ekkert yfirvinnubann hjá geislafræðingum
�?ær upplýsingar sem ég fékk voru að því færi fjarri að um væri að ræða yfirvinnubann væri hjá geislafræðingum og að úrvinnsla og ákvarðanir í þessu máli hafi ekkert haft með fjármögnun eða slíka hluti að gera. Staðan er einfaldlega sú að ekki hefur enn tekist að fá afleysingu geislafræðings í hér Vestmannaeyjum vegna sumarleyfa. Hjá HSU í Vestmannaeyjum starfa tveir geislafræðingar og þeir eru (eins og skiljanlegt er) ekki tilbúnir til að standa bakvakt einir vikum saman þegar annar þeirra er í fríi. �?að þýðir að það er ekki hægt að manna allar vaktir. Hins vegar hafa þeir lýst yfir að ef um neyðartilfelli sé að ræða þá muni þeir ekki neita að koma.

Allt gert til að fá geislafræðinga í afleysingar
Verið er af fullum hug að reyna að leysa úr þessu ástandi. M.a. hefur verið sendur tölvupóstur á alla félagsmenn í félagi geislafræðinga og haft hefur verið samband við aðrar heilbrigðisstofnanir. Góð laun fyrir afleysingamanneskju eru í boði og það er því ekki fyrirstaða.
Eðlileg tortryggni
�?að er skiljanlegt að Eyjamenn séu tortryggnir þegar kemur að heilbrigðisþjónustu og túlki hluti eins og þessa á versta veg þar sem heilbrigðisþjónusta hér, eins og víða á landsbyggðinni, hefur átt í vök að verjast og skerðing orðið á ýmsum þjónustuþáttum og þjónustustigi undanfarin ár.
�?að er verk að vinna þótt margt hafi færst til betri vegar
�?rátt fyrir að staðan sé ekki sú sem við vildum og þrátt fyrir að við verðum aldrei sátt á meðan hér er ekki full fæðingaþjónusta þá er vert að horfa til þess sem færst hefur til betri vegar.
Aftur boðið upp á ómskoðanir
Í langan tíma var ekki boðið upp á ómskoðun hér í Eyjum. Nú hefur aftur ræst úr hvað það varðar og ómskoðanir á meðgöngu eru aftur í boði. �?jónustuleysið hvað þennan þátt varðar hafði ekkert með fjármögnun, yfirvinnubann eða annað slíkt að gera, en skapaðist af óviðráðanlegum aðstæðum vegna veikinda starfsmanns.

Búsettum læknum fjölgar
Um tíma höfðum við Eyjamenn miklar áhyggjur af læknamönnun hér í Vestmannaeyjum og bentum á að eingöngu einn læknir væri búsettur í Vestmannaeyjum. Með átaki hefur tekist að tryggja að nú eru þrir fastir læknar við heilsugæsluna í Vestmannaeyjum.
�?á má geta þess að lítið álag hefur verið á sjúkradeildinni síðustu vikur og þar eru nokkur laus rúm þrátt fyrir sumarlokun (fækkun opinna sjúkrarúma á sumarleyfistíma).
Enn er verk að vinna – Fæðingaþjónusta verður ekki gefin eftir
Nú sem fyrr er mikilvægast að tryggja öryggi sjúklinga og annarra skjólstæðinga heilbrigðisþjónustunnar. Upp geta komið óviðræðanlegar aðstæður sem því miður valda oft óþægindum og óhagræði fyrir fólk og að sjálfsögðu ber að harma slíkt. Flestum ber saman um að við fæðingarþjónustuna liggi sársaukamörk heilbrigðisþjónustunnar í Vestmannaeyjum. �?ar er verk að vinna og fráleitt að ætlast til að við sættum okkur við núverandi ástand.
Birtist
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 17 Tbl EF Min
17. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst