Bikarleik frestað
31. maí, 2012
ÍBV átti að sækja Víking Ólafsvík heim í næstu viku en leik liðanna hefur nú verið frestað til þriðjudagsins 12. júní. Þetta er gert þar sem þeir Abel Dhaira og Tonny Mawejje, leikmenn ÍBV eru að leika með úganska landsliðinu í knattspyrnu en leikmennirnir héldu af landi brott í gær.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst