Bikarmeistararnir í heimsókn í kvöld
5. desember, 2006

Stjörnunni hefur þó ekki gengið sem allra best í vetur, hafa m.a. skipt um þjálfara og lykilleikmenn hafa átt í meiðslum. Stjarnan er í fimmta sæti úrvalsdeildar Íslandsmótsins með átta stig eftir níu leiki. Á meðan eru Eyjamenn í þriðja sæti 1. deildar með tíu stig eftir níu leiki.

Leikurinn er eini leikur kvöldsins en aðrir leikir í átta liða úrslitum eru:
Mið. 6.des.2006 Akureyri – Fram
Mið. 6.des.2006 Haukar U – ÍR
Mið. 13.des.2006 FH – Haukar

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst