Klukkan 17.30 í dag var Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni kölluð út vegna bifreiðar sem var föst í Skillandsá sem er við bæinn Miðdal í Bláskógarbyggð. Tveir menn voru í bílnum og þegar björgunarsveitin kom á staðinn voru þeir orðnir blautir þar sem flætt hafði inn í bílinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst