Í sýningu verða nokkrar af vinsælustu myndunum í dag svo sem The Grudge 2, Casino Royale, Flushed away og Hnetubrjótsprinsinn.
Ingólfur Snorrason, einn nýrra eigenda Selfossbíós, segir að í fyrra hafi hvergi á landinu verið sýndar fleiri myndir en í Selfossbíó. �?Bíóið er með þá sérstöðu að þar eru sýndar myndir frá öllum dreifingaraðilum og árið 2005 voru sýndar rúmlega 140 myndir. Margar nýjungar verða á döfinni hjá okkur á næstunni og má þar meðal annars nefna miðnætur �?power�? sýningar um helgar á völdum myndum,�? segir Ingólfur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst