Gamla kempan Birkir Kristinsson hefur fengið félagaskipti yfir í Fram frá ÍBV. Ögmundur Kristinsson varamarkvörður Framara meiddist í leik með U19 ára landsliðinu fyrr í vikunni og því mun Birkir vera á varamannabekk Fram í kvöld þegar að liðið mætir Val í úrslitaleik Lengjubikarsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst