Bjarni Ben á pæjumótinu
Hásteinsvöllur. Stjörnustelpur. Bjarni Ben

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra var einn þeirra fjölmörgu foreldra sem kom til Eyja í tengslum við TM mótið

Það sem stóð upp úr var fyrirtaks skipulagning og gleði sem einkenndi allt mótshaldið. Ég verð líka minnast á frábæra þjónustu og glæsilegan mat á öllum veitingastöðum og kaffihúsum sem við sóttum yfir helgina,“ segir Bjarni.  

Sigríður Inga, mótsstjóri, segir að þetta hafi verið fjölmennasta TM mótið hingað til, með 124 liðum frá 34 félögum. 

„Ég held að það sé hægt að gera ráð fyrir einum til tveimur gestum með hverri stelpu, þannig að í heildina hafa örugglega komið 1500 til 2000 gestir til Eyja vegna mótsins, að minnsta kosti, en örugglega töluvert fleiri.“ Segir Sigga Inga.

Nánar er farið yfir uppgjör TM mótsins í nýjasta tölublaði Eyjafrétta, sem kemur út á morgun 22. júní

Nýjustu fréttir

Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.