Björguðu tveimur frá drukknun
19. júlí, 2014
Starfsmenn Íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum björguðu í dag tveimur ungum mönnum frá drukknun. �?etta kemur fram á vef R�?V en þar segir að mennirnir tveir hafi verið í hópi ferðamanna frá Gana. �??Svo virðist sem annar þeirra hafði farið ofan í dýpri enda laugarinnar fyrir mistök, en hann var ósyndur. Hinn maðurinn mun þá hafa farið til bjargar þeim fyrri ofan í laugina. Starfsmenn íþróttahússins urðu varir við mennina á botninum, drógu þá upp á bakkann, blésu í þá lífi og veittu hjartahnoð. Mennirnir tveir voru fluttir með þyrlu á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni þar er ástand þeirra stöðugt,�?? segir á R�?V.is.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst