Björn Ívar Suðurlandsmeistari
8. febrúar, 2010
Björn Ívar Karlsson varð um helgina Suðurlandsmeistari í skák eftir spennandi mót á Laugarvatni. Björn Ívar og Þorstein Þorsteinsson voru jafnir og efstir á mótinu en báðir tefla fyrir Taflfélag Vestmannaeyja. Þeir félagar tefldu því hraðskákir um sigur í mótinu. Björn Ívar vann fyrstu skákina, Þorsteinn aðra og því mættust þeir í bráðabana. Þar hafði Björn Ívar sigur og varð þar af leiðandi Suðurlandsmeistari.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst