Blaut þjóðhátíð framundan?
23. júlí, 2012
Á vefnum Accuweather.com má nálgast langtímaveðurspá fyrir Vestmannaeyjar. Samkvæmt vefnum verður þjóðhátíðin í ár blaut en spáð er rigningu alla hátíðardagana þrjá, og dagana fyrir og eftir þjóðhátíð. Ljósið í myrkrinu er hins vegar að vindhraði verður í lágmarki en taka verður spánni með ákveðnum fyrirvara enda um langtímaspá að ræða.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst