Hátt í tíu karlar kepptust um titilinn en að mati áhorfenda var Marinó Fannar Garðarsson með flottasta blautbossann.
Hljómsveitir kvöldsins voru OFL, Kashmir og OJ Búni og var stemningin á staðnum gríðarlega góð.
Hægt er að sjá myndir frá hátíðinni inn á ljósmyndasíðu Suðurland.is.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst