Stefna á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar

landeyjah_her_nyr

Herjólfur stefnir á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Ef það breytist gefum við það frá okkur um leið og það breytist, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ferðir kl. 08:15, 09:30 hafa verið felldar niður. Tilkynning vegna siglinga þar á eftir verður gefin út […]

Liðsstyrkur til ÍBV

Eyja ÍBV ÍR 3L2A5553

Knattspyrnudeild ÍBV tilkynnti í dag um að samið hafi verið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Bestudeildinni á komandi leiktíð. Annars vegar er það serbneski miðjumaður að nafni Milan Tomic sem kemur frá Vrsac sem leikur í næstefstu deild í Serbíu. Milan er 24 ára miðjumaður sem hefur leikið með nokkrum liðum í […]

Stórleikur hjá landsliðinu í kvöld

Landslid Kvenna Hsi Is 24

Stelpunar okkar leika þriðja og síðasta leik sinn í kvöld í F-riðli þegar þær mæta Þýskalandi kl.19:30. Sigurvegarinn í viðureigninni fer áfram í milliriðil sem fer fram í Vínarborg. Það er því mikið undir í leik kvöldsins. Íslenska liðið hefur undirbúið sig vel í gær og í dag og andinn og stemningin innan hópsins virkilega […]

Trölli er mættur til leiks – hræðir, gleður og stelur jólatrjám!

Fyrir jólin birtist hinn hrekkjótti Trölli (Grinch). Trölli er þekktur fyrir að krydda jólaskemmtanir með lúmskum hrekkjum og einstökum húmor, en á sama tíma kemur hann með hlýlegt jólaskap og gleður alla sem á vegi hans verða. Við hjá Eyjafréttum heyrðum í Trölla og fengum spyrja þennan litríka karakter nokkurra spurninga. Hvað er það skemmtilegasta […]

Til þjónustu reiðubúin

Nú að loknum kosningum er okkur efst í huga þau fjölmörgu samtöl sem við áttum við íbúa  kjördæmisins síðustu vikur. Við viljum þakka ykkur öllum af auðmýkt fyrir mótttökurnar, fyrir samtölin og stuðninginn sem við fundum svo greinilega fyrir.  Niðurstöður kosninganna sýna að þjóðin kallar eftir breytingum. Það er líka ljóst að plan Samfylkingarinnar hefur […]

Orgelsjóður Landakirkju

Orgel 2020

Fyrsta orgel Landakirkju var gefið af dönskum kaupmanni, Johan Peter Thorkelin Bryde, og var það svokallað harmoníum. En það er orgel sem myndar tón á svipaðan hátt og harmonikka. Það er fótstigið til að mynda loft fyrir raddirnar. Það orgel er að finna á Byggðasafninu í Vestmannaeyjum. Árið 1896 var orgel Sigfúsar Árnasonar, fyrsta organista […]

Bandarísk knattspyrnukona til ÍBV

Bandaríska knattspyrnukonan Ally Clark hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild ÍBV og kemur til með að leika með liðinu í Lengjudeild kvenna á leiktímabilinu 2025. Ally getur leikið margar stöður á vellinum og kemur til með að styrkja lið ÍBV, segir í tilkynningu á vefsíðu félagsins. Henni hefur verið lýst sem hröðum og beinskeyttum leikmanni […]

Herjólfur til Þorlákshafnar

Herj Hraun

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar fyrri ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum í Landeyjahöfn færast sjálfkrafa á milli hafna, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ennfremur segir að ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00,13:15, 14:30,15:45 falli niður. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta […]

Er enn að átta sig á úrslitunum

Flokkur fólksins fékk um helgina flest atkvæðin í Suðurkjördæmi í þingkosningunum. Lengst af talningu var Sjálfstæðisflokkurinn með flest atkvæði en í lokatölum fór Flokkur fólksins fram úr Sjálfstæðisflokknum og endaði með 121 atkvæði fleiri atkvæði en fyrr nefndi flokkurinn. Ásthildur Lóa Þórsdóttir er oddviti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi. „Það er skemmst að segja frá því […]

Breytt áætlun í dag

Hebbi_sjo_IMG_4978

Herjólfur hefur staðfest brottför til Landeyjahafnar í næstu ferð, þ.e. brottför frá Vestmannaeyjum kl. 12:00 og frá Landeyjahöfn kl. 13:15. Herjólfur stefnir til Landeyjahafnar seinni partinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 15:00 (áður 17:00). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 18:30 (áður 20:45) Aðrir ferðir hafa verið felldar niður. Því miður passar ekki áætlunarferð Strætó við […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.