Framboðsfundur í Eyjum

Opinn fundur verður haldinn með oddvitum allra stjórnmálaflokka í Suðurkjördæmi. Fundurinn verður haldinn í Höllinni miðvikudaginn 13. nóvember kl. 17:30, húsið opnar kl. 17:00. Fundurinn er haldinn í samvinnu Vestmannaeyjabæjar, Eyjafrétta og Tíguls. Oddvitar flokkana eru: Halla Hrund Logadóttir – Framsóknarflokkurinn Guðbrandur Einarsson – Viðreisn Guðrún Hafsteinsdóttir – Sjálfstæðisflokkurinn Ásthildur Lóa Þórsdóttir – Flokkur fólksins […]
Frá Kanada í laxeldi í Eyjum

„Þetta er alveg stórkostlegt. Ég er ótrúlega heppinn að vinna á svona fallegum stað með kraftmiklu og fjölbreyttu teymi,” segir Chris Malanka er hann var spurður hvernig honum líkar í Eyjum. Chris starfar sem stöðvarstjóri seiðaeldis hjá Laxey. Chris kemur frá litlum kolanámustað í Nova Scotia í Kanada. „Þar sem ég ólst upp í […]
Viggó áfram með ÍBV

Eyjamaðurinn Viggó Valgeirsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV. Í tilkynningu á vefsíðu ÍBV segir að fréttirnar séu mikið gleðiefni enda var Viggó meðal bestu ungu leikmanna Lengjudeildarinnar 2024. Viggó er 18 ára miðjumaður sem hefur leikið með ÍBV upp alla yngri flokkana. Hann er góður félagsmaður og tryggði sér sæti […]
Standa áfram fyrir gangbrautavörslu

Nemendur í 10. bekk í GRV munu standa fyrir gangbrautavörslu á nokkrum fjölförnum gangbrautum á morgnana í svartasta skammdeginu með það fyrir augum að auka öryggi yngri nemenda á leið sinni í skólann. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá GRV og Landsbankanum. Þar segir jafnframt að þetta sé frábært verkefni sem eflir samfélagsvitund og […]
Fín aflabrögð hjá Vinnslustöðvarskipunum

Það var líflegt um að litast á hafnarsvæðinu í morgun. Gullberg VE á leið á miðin og Huginn VE á leið til hafnar. Á meðan var verið að landa úr Breka VE. Allt að gerast, sem sagt, segir í frétt á vef Vinnslustöðvarinnar – vsv.is. Huginn var með um 480 tonn af Íslandssíld. Breki var […]
Geti kostað allt að 2200 milljónir

Eitt af brýnustu málum Vestmannaeyja er að hingað verði lögð ný neysluvatnslögn, þar sem eina lögnin sem hingað flytur vatn er löskuð. Eyþór Harðarson, Íris Róbertsdóttir, Njáll Ragnarsson og Páll Magnússon voru skipuð af bæjaryfirvöldum í svokallaðan vatnshóp – hóp sem fer með þessi mál fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar. Ritstjóri Eyjafrétta ræddi við tvö fyrst nefndu […]
Bæjarstjórnarfundur í beinni

1610. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag kl. 14:00. Fjölmörg mál eru á dagskrá fundarins, en hæst ber fyrri umræða um fjárhagsáætlun næsta árs. Hér að neðan má sjá útsendingu frá fundinum og þar fyrir neðan má kynna sér dagskrá fundarins. Dagskrá: Almenn erindi 1. 202403122 – Fjárhagsáætlun 2025 -fyrri umræða- 2. […]
Nóg um að vera um helgina

Kótilettukvöldið Hið árlega kótilettukvöld verður haldið fimmtudaginn 7. nóvember nk. í Höllinni, kl. 19:30. Kótilettukvöldið hefur verið árlegur viðburður frá árinu 2014 og er tilgangur kvöldsins að koma saman, hafa gaman og borða kótilettur til styrktar góðs málefnis, en allur ágóði rennur beint til styrkar Krabbavarnar Vestmannaeyja og Hollvinasamtaka Hraunbúða. Dömukvöld ÍBV Dömukvöld ÍBV handboltans […]
Aglow samvera í kvöld

Aglow samvera verður í kvöld kl. 19.30 í safnaðarheimili Landakirkju. Við áttum góða kvöldstund í byrjun október þar sem konur sem fóru á Aglow ráðstefnu sögðu frá því markverðasta sem fyrir augu og eyru bar. Á næsta fundi mun Þóranna M. Sigurbergsdóttir segja frá ferð sinni til Mið Asíu, en hún fór til Kirgistan og […]
Herjólfur siglir til Þorlákshafnar

Herjólfur siglir fyrri ferð dagsins til Þorlákshafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00, 13:15, 14:30, 15:45 hafa verið felldar niður. Hvað varðar siglingar fyrir seinnipartinn í dag, verður gefin út tilkynning fyrir kl. 15:00. Á þessum árstíma er alltaf hætta […]