Vel heppnuð og fjölmenn Goslokahátíð

Goslokin þetta árið heppnuðust vel á allan hátt. Fjölbreytt dagskrá, gott veður og þúsundir gesta lögðust sitt að mörkum til að gera hátíðina sem besta. Í gær var síðasti dagur hátíðarinnar. Hófst dagskráin með Göngumessu frá Landakirkju að krossinum í gíg Eldfells. Þar flutti séra Viðar Stefánsson hugvekju. Þaðan var gengið á Skansinn þar sem […]
Dalur hverfur en rís upp á Sólvangslóðinni

Húsið Dalur sem byggt árið 1906 og er við Kirkjuveg 35 er að kveðja en nýtt húsí sama anda mun rísa að Kirkjuvegi 29 þar sem áður stóð húsið Sólvangur. Upphaflega átti Dalur að víkja fyrir nýju fjölbýlishúsi sem Daði Pálsson og Sigurjón Ingvarsson eru að reisa við Sólhlíð. Átti að flytja það yfir gatnamótin […]
Myndasyrpa frá göngumessu

Í gær var venju samkvæmt haldin göngumessa, en hefð er fyrir henni á Goslokahátíð. Messan hófst í Landakirkju og var gengið að krossinum við Eldfell og endað við Stafkirkjuna þar sem sóknarnefnd bauð upp á súpu og brauð. Félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja sáu um tónlistarflutning og hvítasunnumenn sáu um bænahald við Stafkirkjuna. Óskar Pétur Friðriksson, […]
Tvö skemmtiferðaskip í Eyjum í dag

Það var engu líkar en að Goslokahátíðin væri ennþá í gangi í dag, svo mikill fjöldi fólks var í bænum. Ástæðan er sú að hér rétt fyrir utan innsiglinguna er eitt stærsta farþegaskip sem siglir hingað að Eyjum. Skipið ber nafnið Carnival Miracle. Carnival Miracle er skemmtiferðaskip sem rekið er af Carnival Cruise Line. Það […]
Skráning í Söngvakeppni barna á Þjóðhátíð er hafin

Búið er að opna fyrir skráningar í Söngvakeppni barna á Þjóðhátíð. Hægt er að skrá börn fædd 2012 og yngri í keppnina, en keppnin skiptist í yngri og eldri flokk. Foreldrar eða forráðamenn sem vilja skrá börn sín til leiks þurfa að nota Google-aðgang (gmail) til að fylla út skráningareyðublað keppninnar. Eldri hópur (2012-2016) https://forms.gle/rd8aZTS6M38oAgRo6 […]
Styttist í lagningu VM 5

„Það styttist í að Vestmannaeyjastrengur 5 komi í land á sandinum – við erum núna um 100 metra frá landi. Þegar hann er kominn í land snýr skipið við og strengurinn lagður til Eyja. Við reiknum með að það taki um sólarhring. Svo tekur við tengivinna í landi, við reiknum með að tengivinnunni verði formlega […]
Tónleikar í kvöld

Olga Vocal Ensemble verður á Íslandi í júlí með glænýja efnisskrá sem ber heitið ,,Fragments”. Olga mun halda tónleika í safnaðarheimili Landakirkju mánudaginn 7. júlí kl. 20:00 ásamt Karlakór Vestmannaeyja. Að efnisskránni, ,,Fragments”. Sagan er áhrifarík og hugljúf en hún fylgir manni á leið hans í gegnum lífið – frá upphafi til enda. Sagan byrjar […]
Goslok – Mörg þúsund gestir og eitthvað fyrir alla

Goslokahátíð sem staðið hefur alla vikuna. Dagskráin hefur verið mjög fjölbreytt og að venju var mest um að vera á laugardeginum. Einn af hápunktunum var sund Héðins Karls Magnússonar og Pétur Eyjólfssonar sem syntu frá Elliðaey og tóku land við Tangann. Syntu þeir í minningu Margrétar Þorsteinsdóttur og til styrktar góðgerðasamtökunum Ljónshjarta, sem styðja við börn […]
VM 4 á land í Eyjum í gærkvöldi

„Það hefur gengið mjög vel, veðrið hefur verið okkur hliðhollt, frábært fólk að vinna að verkefninu og það er gaman að segja frá því að Vestmanneyjastrengur 4 kom í land í gærkvöldi í ljósadýrðinni af flugeldaveislunni á Goslokahátíðinni. Það lofar örugglega góðu um framhaldið en nú er verið að undirbúa lagningu Vestmannaeyjastrengs 5 og stefnum […]
Eftirlit með breytingum á gjaldskrá óviðunandi

Eyjafréttir hafa fengið afhent skjal frá umhverfis- orku og loftlagsráðuneytinu. Skjalið var lagt fram af HS Veitum til rökstuðnings fyrirtækisins á hækkunum á gjaldskrá félagsins í Vestmannaeyjum. Áður hafði ráðuneytið synjað Eyjafréttum um afhendingu skjalsins en úrskurðarnefnd um upplýsingamál var sammála Eyjafréttum um mikilvægi þess að íbúar hafi tök á að afla sér gagna til […]