Hætta starfsemi gæsluvallar

Barn_leikskoli_IMG_1970_minni

Fræðsluráð Vestmannaeyja tók fyrir starfsemi gæsluvallarins. Fram kemur í fundargerð að málið hafi áður verið til umræðu vegna dræmar nýtingar. Síðustu ár hefur meðtaltal barna sem sótt hafa úrræðið fækkað verulega, eða frá 22 börnum að meðaltali árið 2018 í 7,5 börn að meðaltali síðasta sumar. Tilurð gæsluvalla sem sumarúrræði er barns síns tíma og […]

Selfoss sigraði Suðurlandsslaginn

handb_sunna_ibv_2022_opf

Selfoss vann Suðurlandsslaginn í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Leikið var á Selfossi. Eftir góðan fyrri hálfleik Eyjakvenna, sem leiddu í leikhléi 12-7, minnkaði heimaliðið hægt og sígandi muninn þegar leið á seinni hálfleikinn og eftir spennandi lokakafla stóð Selfoss upp með sigurinn, 24-22. ÍBV hefur enn ekki unnið leik á árinu og er […]

Guðný Emilíana syngur lagið I defy

Guðný Emilíana Tórshamar flutti lag á tónleikum í desember eftir hina virtu færeysku söngkonu Guðríði Hansdóttur, sem ber heitið I Defy. Guðný segir á facebook að lagið hafi heillað hana við fyrstu hlustun. Hún segir jafnframt að það séu spennandi ár framundan hjá henni, bæði á tónleikasviðinu og í stúdíóupptökum á nýju efni sem kemur […]

Óskar Pétur hitar upp í Eldborg

Nú eru aðeins um tvær vikur í Eyjatónleikana í Hörpu og ég er rosalega spenntur fyrir að mæta á tónleikana í Eldborgarsal Hörpu laugardagskvöldið 25. janúar nk. Eins og undanfarin ár mun ég hita okkur upp með myndum úr Dalnum á þjóðhátíð og frá fyrri Eyjatónleikum í Eldborgarsal. Nú fer hver að verða síðastur að […]

“Við sem heima sitjum”

Föstudagskvöldið 24. janúar nk. verða tónleikar í Eldheimum þar sem við ætlum að hafa notalega kvöldstund með tónlist sem var vinsæl bæði fyrir og eftir gosið 1973, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. „Við ætlum að syngja og leika lög eftir Bítlana, Gunnar Þórðarson, Bob Dylan, Oddgeir Kristjánsson, Carol KIng, Bee Gees, Sigfús Halldórsson og fleiri […]

Gat rakið ættir konungsfólks eins og Vestmannaeyinga 

Konunglegt teboð til heiðurs Jónu Bjargar skjalaverði:   „Hugmyndin að þessari dagskrá kom upp í sumar eftir andlát systur minnar, hennar Jónu Bjargar. Af hverju að minnast hennar með konunglegu teboði, ja það er saga að segja frá því. Jóna var nefnilega ein af þessum royalistum sem að liggur við að sé sér þjóðflokkur hér […]

Suðurlandsslagur í dag

Eyja 3L2A8293

Tólfta umferð Olís deildar kvenna klárast í dag með tveimur viðureignum. Á Selfossi taka heimamenn á móti ÍBV í sannkölluðum Suðurlandsslag. Selfoss er í fjórða sæti með 9 stig en Eyjaliðið er í næstneðsta sæti með 6 stig. Leikurinn á Selfossi hefst klukkan 14.30 í dag. Leikir dagsins: sun. 19. jan. 25 13:30 12 Heklu […]

Breytt áætlun síðdegis

bidrod_bbilar_herj_2022

Herjólfur ohf. hefur gefið út uppfærða áætlun seinni partinn í dag, laugardag en áður hafði verið gefið út að sigla ætti tvær ferðir í Þorlákshöfn. Í tilkynningu frá skipafélaginu segir að aðstæður í Landeyjahöfn hafi batnað þegar leið á daginn og því stefnir Herjólfur á að sigla til Landeyjahafnar seinni partinn í dag.  Brottför frá […]

Biggi í glæstum hópi tónlistarfólks

„Ég er búinn að taka þátt í Eyjatónleikunum nánast frá upphafi að undanskildum fyrstu tveim,“ segir Eyjamaðurinn Birgir Nielsen sem er einn besti trommuleikari landsins og á langan feril að baki. Var valinn Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2024. Birgir nam við tónlistarskóla FÍH á árunum 1993 til 1995 og hefur frá árinu 1998 starfað sem slagverkskennari og […]

Vélaverkstæðið Þór – Öflugt fyrirtæki á traustum grunni

Vélaverkstæðið Þór var stofnað þann 1. nóvember 1964 í Vestmannaeyjum og varð því 60 ára þann 1. nóvember sl. Stofnendur voru Garðar Þ. Gíslason, Stefán Ólafsson og Hjálmar Jónsson sem seldi sinn hlut eftir gos og Stefán hætti 1999. Árið 2000 komu Svavar Garðarsson, Jósúa Steinar Óskarsson, Friðrik Gíslason og Garðar R. Garðarsson framkvæmdarstjóri inn […]