Fá Fjölni í heimsókn

Þrír leikir verða háðir í fjórðu umferð Olís deildar karla í kvöld. Í Eyjum taka heimamenn á móti Fjölni. ÍBV með 3 stig úr þremur leikjum, en gestirnir hafa unnuð einn og tapað tveimur. Sitja sem stendur í tíunda sæti með 2 stig. Leikurinn í Eyjum hefst klukkan 19.00, en hinir tveir hefjast hálftíma síðar. […]
Átti barn 17. júlí og stefnir á EM

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta undir stjórn Arnars Péturssonar æfir nú á fullu fyrir Evrópumótið sem fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss í nóvember og desember. Er Ísland í riðli með Hollandi, Þýskalandi og Úkraínu og verður leikið í Innsbruck í Austurríki. Ísland mætir Hollandi í fyrsta leiknum 29. nóvember, Úkraínu í öðrum leik 1. […]
Hann var sjómaður af líf og sál

Anna Lilja segir af fósturföður sínum – Jóhanni Friðrikssyni – Einstakur liðsandi á Breka – Valinn maður í hverju rúmi – Góður þjálfari Jóhann Friðriksson fósturfaðir minn, kallaður Jói, var netamaður á togaranum Breka. Sævar Brynjólfsson, mikil aflakló, var þá skipstjóri og sama áhöfnin á Breka frá 1980 til 1994. Samheldnin var svo mikil að líkja […]
Skammta vatn norðan við Strandveg

Í dag kom upp bilun í vatnsveitu HS Veitna. Að sögn Ívars Atlasonar, svæðisstjóra vatnssviðs í Vestmannaeyjum varð bilunin í dælustöðinni Landeyjarsandi. Hann segir að búið sé að gera við. „Við erum samt sem áður í vatnsskömmtun norðan við Strandveg. Mjög mikil vatnsnotkun er í bænum og vatnsveitan ræður illa við þetta, með laskaða vatnslögn […]
Skýrslunni stungið undir stól?

Í sumar skilaði starfshópur sem þáverandi innviðaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson skipaði í sl. haust – um könnun á fýsileika jarðganga á milli lands og Vestmannaeyja – af sér skýrslunni til núverandi innviðaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur. Starfshópurinn hafði það hlutverk að setja fram sviðsmyndir um mismunandi útfærslur og kosti og galla hverrar fyrir sig. Þá var starfshópnum […]
Vestmannaeyjar úr lofti

Í dag skoðum við Vestmannaeyjar úr lofti, enda veðrið til þess. Halldór B. Halldórsson býður okkur upp á skemmtilegt drónaferðalag. Njótið ferðalagsins! (meira…)
Helena Hekla og Viggó eru fólk framtíðarinnar

„Í bráðum 40 ár hafa Eyjafréttir komið að því að veita efnulegu knattspyrnufólki viðurkenningu, Fréttabikarinn. Því miður er ég fjarri góðu gamni í dag en vil byrja á að óska þeim Viggó Valgeirssyni og Helenu Heklu Hlynsdóttur til hamingju. Ykkar er framtíðin en þið eruð líka framtíð ÍBV og okkar allra sem viljum sjá ÍBV […]
Tilboði Terra tekið

Sorphirða og förgun var til umfjöllunar hjá bæjarráði Vestmannaeyja í gær. Þar var farið yfir punkta frá Brynjari Ólafssyni, framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs þar sem hann gerði grein fyrir framkvæmd á breyttu fyrirkomulagi sorphirðu sem er langt komin. Einnig hefur sorphirða og förgun verið boðin út og bárust þrjú tilboð til bæjarins. Þau komu frá […]
Að vöruflutningar með strandsiglingum verði efldir

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur falið Vegagerðinni að greina möguleika og móta aðgerðir til að efla vöruflutninga á sjó meðfram ströndum landsins í stað flutninga á þjóðvegum landsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá innviðaráðuneytinu. Langstærstur hluti vöruflutninga hér á landi fer fram með bifreiðum um þjóðvegi. Álag á vegi hefur aukist hratt á undanliðnum árum, […]
Natalie Viggiano og Vicente Valor best

Lokahóf knattspyrndeildarinnar fór fram sl. laugardag í Akóges, þar var mikið um dýrðir og einstaklega góð stemmning þar sem flokkarnir komu með skemmtiatriði og Einsi Kaldi sá um matinn. Að öðrum ólöstuðum þá átti Elías Árni Jónsson styrktarþjálfari atriði kvöldsins þar sem hann sýndi frábæra takta á gítarnum og tók lagið ásamt leikmönnum meistaraflokks karla. Stelpurnar […]