Alex Freyr framlengir um þrjú ár

Alex Freyr Hilmarsson, fyrirliði ÍBV, hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild félagsins um þrjú ár. Alex Freyr lék í 17 deildarleikjum er ÍBV varð Lengjudeildarmeistari í sumar. Alex er 31 árs miðjumaður sem hefur fest rætur í Vestmannaeyjum ásamt fjölskyldu sinni. Á þeim þremur leiktíðum sem Alex hefur leikið í Vestmannaeyjum hefur hann spilað 66 deildarleiki […]
Búið er að bólusetja fyrsta skammtinn

„Síðasta vika var gríðarlega spennandi en að sama skapi einnig annasöm. Fyrsti seiðahópurinn var nefnilega bólusettur og gekk það vonum framar. Það var NORVACC sem sá um verkefnið fyrir okkur en það er fyrirtæki sem sérhæfir sig í bólusetningum á seiðum,“ segir á FB-síðu Laxeyjar í morgun. „Stórt hrós til þeirra fyrir að sjá um […]
Eitt af hverjum fjórum börnum lagt í einelti fyrir að vera frá Eyjum

Niðurstöður í nýrri rannsókn sýna að enn í dag glíma Vestmannaeyingar við afleiðingar eldgossins í Heimaey árið 1973. Hátt í sjötíu prósent þeirra sem upplifðu hamfarirnar á grunnskólaaldri lýsa langtímaáhrifum af atburðinum á líf þeirra í dag og af þeim lýsa 3,8% miklum áhrifum af atburðinum. Þá var eitt af hverjum fjórum börnum sem lenti […]
Erum bestir þegar spýta þarf í lófana

Grétar Jónsson fæddist á Selfossi þann 22. júní 1963 og ólst upp á Nesjavöllum í Grafningi og síðar í Garðinum suður með sjó þar sem hann byrjaði að vinna 10 ára í loðnufrystingu og humarvinnslu. „Þetta myndi kallast barnaþrælkun í dag. Þá vann maður á vélum sem framleiddar voru af Vélaverkstæðinu Þór í Eyjum. Fjórtán […]
Allt þetta gerir mann að stoltum Eyjamanni

Freyr Friðriksson, er fæddur árið 1976. Hann ólst upp í Eyjum og er í dag að reka gríðarlega öflugt fyrirtæki sem þjónustar sjávarútveg og er með sölu og umboðsaðila í yfir 10 löndum. Ritstjóri Eyjafrétta ræddi við Frey um uppvöxtinn í Eyjum, fjölskylduna, fyrirtækjareksturinn og heimahagana. Freyr er sonur Friðriks Óskarssonar og Dóru Haraldsdóttur. „Bæði […]
Kappkostum að sinna verkum af kostgæfni

Eyjablikk ehf. er blikk og stálsmiðja sem hefur verið starfrækt um áraraðir. Fyrirtækið þjónustar sjávarútvegsfyrirtæki, verktaka sem og einstaklinga með allt milli himins og jarðar. Fjölbreytni verkefna hefur verið með ólíkindum í gegnum árin. Má þar nefna loftræsikerfi, einangrun og klæðningar á hita- og frystilögnum, flasningar, rústfrí smíði, álsmíði, lagning koparþaka, smíði á handriðum ásamt smíði […]
Ánægjulegt að áhuginn í iðnnám sé að aukast

Skipalyftan hefur þjónustað sjávarútveginn síðan árið 1981. Nú starfa tæplega fjörtíu manns hjá fyrirtækinu. Þar af eru sex nemar í vélvirkjun. Að sögn Stefáns Jónssonar, framkvæmdastjóra hefur verkefnastaðan verið ágæt að undanförnu. Auk þjónustu við sjávarútveginn rekur fyrirtækið verslun á Eiðinu. Þar má fá allskyns verkfæri, varahluti, reiðhjól málningu, svo fátt eitt sé nefnt. Er […]
Tók vinnuna með sér til Eyja

„Ég er starfsmaður Marels, bý í Vestmannaeyjum og er í fjarvinnu heima hjá mér,“ segir Alexandra Evudóttir, söluhönnuður hjá Marel. „Einu sinni í mánuði mæti ég í Garðabæinn á skrifstofuna og hitti fólkið. Tek eina viku og stundum fleiri á sumrin því á veturna er ekki alltaf hægt að treysta á samgöngur milli lands og […]
Óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2024. Markmiðið með verðlaununum er að vekja jákvæða athygli á menningartengdum verkefnum á Suðurlandi, en mikil gróska hefur verið á þeim vettvangi undafarin ár. […]
Gamla slökkvistöðin byggist upp

Eins og kunnugt er verður gamla slökkvistöðin í Eyjum að fjölbýlishúsi. Húsið er óðum að taka á sig mynd. Halldór B. Halldórsson skoðaði uppbygginguna í gegnum linsuna. Myndband hans má sjá hér að neðan. (meira…)