Eldgosið 1973 breytti öllu

*Arnar Sigurmundsson var framkvæmdastjóri Viðlagasjóðs *Ógleymanleg eldmessa *Umfangsmikið tjónamat *Í forystusveit lífeyrissjóða í 30 ár *Mikil útgáfustarfsemi í Eyjum. 2023 – Arnar Sigurmundsson hefur verið forystumaður í félags- og menningarmálum Vestmannaeyja um áratugaskeið. Þá var hann lengi í forystusveit lífeyrissjóða landsmanna og í atvinnulífinu. Ljósmynd/Sindri. „Heimaeyjargosið 1973 breytti öllu í Vestmannaeyjum,“ segir Arnar Sigurmundsson, fyrrverandi […]
Jólaveður eins og best getur orðið

Á meðan stríðir vindar blása fyrir vestan og norðan hefur jólaveðrið í Vestmannaeyjum verið eins og best verður á kosið. Bjart, hægur vindur, nokkuð kalt en engan snjó að sjá. Jólaskreytingar prýða bæinn og við höfnina skarta lítil skip og stór jólaljósum sem speglast í nánast sléttum sjó. Vel þess virði að aka eða labba […]
Hátíðleg stund og viðeigandi

Það er siður margra að vitja látinna ættingja á jólum í kirkjugörðum landsins. Ekki síst á aðfangadegi jóla og í góðu veðri eins og í gær er fjölmenni. Já, veðrið í Eyjum í gær var einstaklega gott, bjart, hægur vindur, nokkuð kalt en auð jörð. Prestar Landakirkju hafa í mörg ár verið með helgistund í […]
Allir fá þá eitthvað fallegt…Börnin spurð út í jólin
Nafn: Hilmar Orri Birkisson Aldur: 5. ára. Fjölskylda: Mamma- Margrét Steinunn, pabbi – Birkir og litli bróðir minn hann Jóhann Bjartur. Afhverju höldum við uppá jólin? Afþví að bráðum fer að snjóa svo á líka Jesú afmæli á jólunum. Uppáhalds jólasveinninn þinn? Stekkjastaur, hann er svo stór. Hvað er skemmtilegast við jólin? Að opna pakkana, […]
HS Veitur – Ekki okkar mál

Á síðasta fundi bæjarráðs voru rædd samskipti milli HS Veitna og Vestmannaeyjabæjar vegna viðbragða við skemmdum á neysluvatnslögninni. Segir í fundargerð að nauðsynlegt sé að gera ráðstafanir strax næsta sumar sem byggðar eru á ráðleggingum sérfæðinga til að tryggja lögnina. Bæjarráð leggur mikla áherslu á að HS-veitur taki ákvörðun og fari að undirbúa þær aðgerðir […]
Dýpkun hefst á morgun

Dýpi í Landeyjahöfn var mælt föstudaginn 22.desember og er dýpið komið undir 3 metra eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Eins og staðan er núna, er ekki nægilegt dýpi til siglinga til/frá Landeyjahöfn. Dýpkun hefst þó á morgun jóladag og er ölduspá nokkuð hagstæð til dýpkunar næstu daga. Herjólfur siglir til Þorlákshafnar […]
Gleðilega hátíð

Stjórn og starfsfólk Eyjasýnar óskar lesendum gleðilegra jóla og þakkar fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. (meira…)
Spurt og svarað um jólin

Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir Jólaljósin upp í byrjun nóvember Fjölskylda? Gift Vilhjálmi Ísfeld Vilhjálmssyni við eigum 3 börn þau Sigurð Inga, Sigurbjörg Jóna Ísfeld , Svanur Páll Ísfeld og eigum við tvær tengdadætur og 3 barnabörn. Hvernig leggjast jólin í þig? Bara vel rólegur tími. Hvaða ilmur minnir þig á jólin? Uhhh það eru ekki komin […]
Skráning í The Puffin Run lýkur á morgun

Opið verður fyrir skráningar í Puffin Run til klukkan 12:00 á morgunn sunnudaginn 24. desember. The Puffin Run 2023 var stærsta utanvegahlaup á Íslandi og stefnir í að verða enn stærra í ár. Nú þegar hafa rúmlega ellefhundruð hlauparar skráð sig. Vertu með! Upplýsingar og skráning í hlaupið má nálgast hér. (meira…)
Styrkveitingar vegna kaupa á hreinorkubílum taka gildi um áramót

Um áramót tekur gildi nýtt styrkjafyrirkomulag varðandi kaup á hreinorkubílum. Hægt verður að sækja um styrki til kaupa á hreinorkubílum sem kosta undir 10 milljónum króna til Orkusjóðs frá og með 2. janúar 2024. Beinir styrkir taka þar með við af skattaívilnunum og er þeim ætlað að hvetja til kaupa á ökutækjum er ganga fyrir […]