Fyrsti heimaleikurinn hjá strákunum

Það er komið að fyrsta heimaleik sumarsins í fótboltanum. Blikar koma í heimsókn í dag á Hásteinsvöll klukkan 16:00 og má búast við spennandi leik. Fram kemur í tilkynningu frá ÍBV að grillið verður á sínum stað fyrir leik og eru Eyjamenn hvattir til að mæta og styðja ÍBV til sigurs! (meira…)
Brautryðjandi í blaðamennsku

Þess var minnst í Bókasafni Kópavogs 5. apríl að 100 ár voru liðin frá fæðingu Eyjamannsins Gísla Johnsen Ástþórssonar blaðamanns, ritstjóra, rithöfundar og teiknara frá Sóla. Ástþór Gíslason, sjávarlíffræðingur og elsti sonur Gísla, setti fundinn og var yfirskriftin 12 Mílur kl. 12. Hún er sótt í forsíðu fyrsta tölublaðs Alþýðublaðsins sem kom út undir ritstjórn […]
Helgi á loðnuvertíð eftir fimm ára hlé:

Helgi Valdimarsson verður 75 ára á árinu hætti til sjós 2018 en sló til þegar kall kom frá Ísfélaginu, það vantaði vanan mann í brúna á Suðurey VE á loðnuvertíðinni. Helgi sló til og sér ekki eftir því, skipið gott, áhöfnin hress og skemmtileg og kunni til verka. Punkturinn yfir i-ið var svo einstaklega góð […]
Sjöunda bekk boðin þátttaka í vinnuskólanum

Vinnuskóli Vestmannaeyjabæjar var til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Lagt var til að bjóða börnum í 7. bekk þátttöku í vinnuskóla Vestmannaeyjabæjar sumarið 2023. Lagt er til að þau fái vinnu í fjórar vikur frá 9 – 16 alla daga vikunnar með klst í hádegismat líkt og aðrir í vinnuskólanum. Laun verði […]
ÍBV bætir við sig markmanni

Markvörðurinn Valentina Bonaiuto hefur gengið til liðs við ÍBV en hún hefur leikið með Clayton State háskólanum um nokkurra ára skeið. Þessi 24 ára markvörður sem er frá Venesúela hefur verið viðloðandi landsliðið þeirra og kemur til með að styðja við Guðnýju Geirsdóttur markvörð ÍBV. Hún hefur nú þegar hafið æfingar með liðinu og kann […]
Minningargrein: Örn Guðmundsson

Þann 22. apríl fyrir 54 árum fæddist vinur minn, Örn Guðmundsson en hann lést 2. mars 2022. Ég minnist hans með pistli þessum er ritaður var á síðasta ári. Við mennirnir eru svo skrítnir, háðir áunnum höftum jafnt sem meðfæddum sem er stundum eins og gjöf sem guð ætlar okkur að leysa úr, svo batnandi […]
Frítt í sund og söfn á sumardaginn fyrsta

Í tilefni af sumardeginum fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl býður Vestmannaeyjabær bæjarbúum frítt í sundlaugina og frítt í Eldheima og Sagnheima. Opið í Einarsstofu og í Sagnheimum frá kl. 13:00-16:00 og í Eldheimum frá kl. 13:15-17:00. Sundlaugin er opin frá kl. 9:00-17:00. Sumargleði í Íþróttamiðstöðinni, fjölskyldan getur komið saman og leikið sér í íþróttasölum undir stjórn […]
Veglegt blað komið í dreifingu

Áttunda tölublað Eyjafrétta er komið í dreifingu og er efni þess fjölbreytt að venju. Meðal efnis eru kaup Vinnslustöðvarinnar á Leo Seafood og Ós ehf. Fjallað er um frábæra sýningu LV á Rocky Horror og við fáum að vita að saltfiskur er dýrmæt vara og að vanda þarf til verka. Gísli J. var þekktur fyrir […]
Gengur vel hjá Breka VE

Vefurinn Aflafréttir birtir fréttir með ýmsum upplýsingum um landaðan afla eftir bátum og veiðarfærum. Þar var birt frétt í vikunni þar sem listaðir voru upp aflahæstu bátar með botnvörpu það sem af er apríl. Það er Breki VE sem er aflahæsta skipið á listanum með með 477.5 tonna heildarafla. Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli […]
ÍBV heimsækir stjörnuna í bikarslag

Það eru átta leikir á dagskrá í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fara af stað með spennandi Bestu deildarslag í kvöld, þegar Stjarnan tekur á móti ÍBV í beinni útsendingu á RÚV. Stórlið Breiðabliks, Vals, KA og KR eiga öll leiki við neðrideildalið. Leiknir R. og Selfoss eigast svo við í Lengjudeildarslag áður en Fram etur […]