Frumsýning Rocky Horror

Leikfélag Vestmannaeyja frumsýndi í gær söngleikinn Rocky Horror við frábærar viðtökur. Verkið er eftir Richard O´Brien og var það fyrst frumsýnt árið 1973 í London. Verkinu hefur verið haldið uppi síðan þá með reglulegum sýningum víðsvegar í heiminum. Gaman er að segja frá því að verkið hlaut styrk frá Uppbyggingasjóði Suðurlands til þess að setja […]
Yfirlitssýning á verkum Gísla J. í Bókasafni Kópavogs

Sigga Vigga, eitt af sköpunarverkum Gísla J. Á annan í páskum, 11. apríl lýkur yfirlitssýningu á verkum Gísla J. Ástþórssonar á 1. hæð Bókasafns Kópavogs. Gísli J. Ástþórsson (1923-2012) var þekktur á sinni tíð sem blaðamaður, ritstjóri, rithöfundur, pistlahöfundur og teiknari. Gísli lærði blaðamennsku í háskóla í Bandaríkjunum árin 1943 til 1945 og var sennilega […]
Styrktarúthlutun SASS – Átta styrkir til Eyja

Samstök Sunnlenskra Sveitarfélaga (SASS) hafa úthlutað styrkjum fyrir vorið 2023. Átta styrkjum var úthlutað til Vestmannaeyja. Sjö á sviði menningar og einn á sviði atvinnu og nýsköpunar. Styrkir á sviði menningar Project Eldfell Vestmannaeyjabær Styrkur: 600.000 kr. Í ár eru liðin 50 ár frá myndun Eldfells í Heimaeyjargosinu 1973. Af því tilefni verður sett upp […]
Erlendur kafari hitti fyrir loðnutorfu í Eyjafirði

Erlendur Bogason kafari skráir sig á spjöld (loðnu)sögunnar í annað sinn. Hann náði einstæðum myndum af loðnutorfu úti fyrir Snæfellsnesi í mars 2021. Vinnslustöðin gerði hann út í þann leiðangur og myndband úr hafdjúpinu vakti verðskuldaða athygli þegar það var sýnt í fréttatíma Stöðvar tvö. Ýmsir töldu að til dæmis líffræðingar og fiskifræðingar á Hafró […]
Eyjamenn skelltu Haukum með 13 mörkum

ÍBV fór á kostum í Olísdeild karla á heimavelli í kvöld, tók Hauka í kennstund. Lauk leiknum með 13 marka mun, 37:24. Eyjamenn sitja í þriðja sæti með 28 stig þegar ein umferð er eftir í deildinni. FH er í öðru sæti með 30 stig en Valsmenn, sem taka á móti ÍBV í síðustu umferð […]
Eyjafréttir i dag og stútfullar af efni

Sjöunda tölublaði Eyjafrétta þetta árið er dreift í dag og er að venju fjölbreytt að efni. Eðlilega fá fermingar framundan mikið pláss enda stór stund bæði hjá börnum og fjölskyldum þeirra. Hörður í Þekkingarsetrinu heldur áfram í rauðátuverkefninu sem gæti orðið mikið ævintýri. Leikfélagið frumsýnir Rocky Horror á morgun og þar er ekki ráðist á […]
Páskadagskrá Landakirkju

Dagskrá Landakirkju um pásla er eftirfarandi: Skírdagur Kl. 13:30 – Altarisganga á Hraunbúðum Kl. 20:00 – Guðsþjónusta. Altarisgangan í öndvegi og afskrýðing altaris í lok athafnar Föstudagurinn langi Kl. 13:00 – Guðsþjónusta – Píslarsagan lesin Páskadagur Kl. 8:00 – Hátíðarguðsþjónusta. Morgunverður í boði sóknarnefndar að henni lokinni Kl. 10:30 – Hátíðarguðsþjónusta á Hraunbúðum (meira…)
Páskafundur Aglow verður í kvöld kl. 19.30

Páskafundur Aglow verður miðvikudagskvöldið 5. apríl kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Boðið verður upp á veitingar og fundurinn sjálfur byrjar kl. 20.00. Á fundinum munum við skoða innihald páskanna. Hvað þýðir það fyrir okkur að Jesús dó á krossi og reis upp á þriðja degi. Við munum ræða um merkingu upprisunnar og boðið verður upp […]
Vinnslustöðin frestar nýju botnfiskvinnsluhúsi

Á ársfundi Vinnslustöðvarinnar greindi stjórnarformaður félagsins frá því að stjórnin hefði ákveðið að fresta um sinn boðuðum áformum um nýtt átta þúsund fermetra botnfiskvinnsluhús. Fram kemur á vef fiskifrétta að það væri gert í varúðarskyni vegna alþjóðlegs óvissuástands í efnahagsmálum með tilheyrandi áhrifum á starfsemi fjármálastofnana erlendis og hérlendis. Á ársfundi sem haldinn var í […]
KFS tekur á móti Þrótti Rvk á heimavelli

KFS á heimaleik gegn Þrótti Rvk fimmtudaginn 6. apríl kl. 14:00 á Helgafellsvelli. KFS komst áfram úr fyrstu umferð mjólkurbikarsins með sigri á Ými frá Kópavogi og lendir í skemmtilegu verkefni á móti Þrótt Rvk, sem leikur í Lengjudeildinni. Athyglisvert er að segja frá því að þjálfari Þrótts er Ian Jeffs. (meira…)