Páskaratleikur Sealife Trust

Frá og með helginni er opið alla daga vikunnar frá 13-16 í Sealife Trust. Þá hefst einnig páskaratleikur sem allir krakkar eru velkomnir að taka þátt í. Börnin fá blað og blýant í afgreiðslunni og eiga að leita að 12 eggjum sem eru falin víðsvegar um staðinn. Þau geta verið alls konar á litinn og […]

Afkoma VSV 2022 sú besta í sögunni

Afkoma Vinnslustöðvarinnar á árinu 2022 var sú besta sem um getur í sögu fyrirtækisins þrátt fyrir að loðnuvertíðin hafi ekki gengið eins vel og menn væntu, aðallega vegna óhagstæðs tíðarfars. Nær allar einingar VSV-samstæðunnar voru reknar með hagnaði. Þetta kom fram á ársfundi Vinnslustöðvarinnar í gær, 30. mars. Vinnslustöðin gerir upp í evrum. Velta samstæðu […]

Emmsjé Gauti með Þjóðhátíðarlagið í ár

Þjóðhátíðarnefnd tilkynnir með stolti: rapparinn Emmsjé Gauti verður með Þjóðhátíðarlagið í ár. Lag og myndband verða frumflutt síðar í sumar og Þjóðhátíðargestir eiga von á góðu frá einum vinsælasta tónlistarmanni landsins.    Dagskráin í Herjólfsdal er farin að mótast – Bríet, Stjórnin og Friðrik Dór / fleiri tilkynningar væntanlegar strax eftir Páska.    Forsala miða í […]

Páskaeggin ódýrust í Bónus og Krónunni

Bónus var oftast með lægsta verð á páskaeggjum í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var þann 28. mars, í 28 af 32 tilvikum. Krónan var með lægsta verðið í fjórum tilvikum og verð á öðum páskaeggjum í versluninni var einni krónu hærra en verð hjá Bónus. Krónan og Bónus voru með lægsta meðalverðið á páskaeggjum […]

Foreldramorgnar Landakirkju

Í grein sem birtist í 6.tbl Eyjafrétta um Foreldramorgna Landakirkju var farið vitlaust með nafn Kvenfélags Landakirkju og var í staðinn sett Kvenfélagið Líkn. Biðjumst velvirðingar á þessu og birtum hér greinina leiðrétta í heild sinni. Foreldramorgnar í Landakirkju hafa verið fastur liður í starfi kirkjunnar í mörg ár. Í október 2021 hófu þeir aftur […]

Fylltu sig á rúmum 20 tímum

Vestmannaeyjaskipin Bergur VE og Vestmannaey VE hafa fiskað afar vel að undanförnu. Þau lönduðu bæði fullfermi í Eyjum sl. sunnudag, héldu til veiða strax að löndun lokinni og voru á ný komin með fullfermi til löndunar á mánudagskvöld. Bæði skipin fylltu sig því á innan við sólarhring. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Arnar Richardsson, rekstrarstjóra Bergs […]

Ekki allir sáttir við ráðningu nýs lögreglustjóra

„Ég sem bæjarstjóri mun auðvitað vinna með þeim lögreglustjóra sem réttilega er skipaður til starfa hér í Eyjum hverju sinni. Dómsmálaráðherra hefur væntanlega komist að þeirri niðurstöðu, eftir vandlega íhugun, að þetta sé heppileg og smekkleg ráðstöfun eftir þá kvenfyrirlitningu og almennu mannfyrirlitningu sem mér og fleirum var sýnd á Klaustursbar hér um árið. Þar […]

Fiskiskipum fækkað mikið síðustu tvo áratugi

1.540 íslensk fiskiskip voru á skrá hjá Samöngustofu í árslok 2022 en þau voru 1.549 árið 2021. Þetta kemur fram í frétt á vef fiskifrétta sem unnin er úr gögnum frá Hagstofu Íslands. Breytingin er því ekki umtalsvert á milli ára en á síðustu 20 árum hefur fiskiskipum fækkað verulega. Þau voru í árslok 2003 […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.