Gjaldskrá hitaveitunnar mun hækka um 7,39% 1. september

Hitaveitan hefur tilkynnt að hækkun verði á gjaldskrá hjá þeim 1. september í Vestmannaeyjum. Fram kemur að “síðustu misseri hafa verið áskoranir í rekstri hitaveitu í Vestmannaeyjum vegna raunhækkunar á raforkukostnaði og vegna bilana á sæstreng Landsnets og skerðinga í raforkuframleiðslu með tilheyrandi kostnaðaraukningu vegna olíukaupa. HS Veitur hafa þrátt fyrir fyrrgreindar áskoranir tryggt viðskiptavinum […]
Hægt verður að bóka kojur í allar ferðir þótt siglt verði til Landeyjahafnar frá 1. september

Í tilkynningu frá Herjólfi kemur fram að frá 1. september verður hægt að bóka kojur þótt siglt verði til Landeyjahafnar. Sú ákvörðun var tekin í ljósi þess að farþegar hafa verið afar ánægðir að geta lagt sig í koju þótt ferðin sé stutt finni þeir til ferðaveiki. ” Á hverjum degi keppumst við að veita […]
Matey á Slippnum

Cúán Greene er írskur kokkur og eigandi ÓMOS á Írlandi. Hann hefur unnið á heimsklassa veitingarstöðum á borð við Michelin stjörnustaðina Norma og Geranium í Kaupmannahöfn. Matey leggur upp úr því að bera fram frábæra sjávarrétti úr staðbundnu hráefni í samstarfi við veitingarstaðina. Cúán mun matreiða glæsilegan fjögurra rétta seðil á Slippnum dagana 21-23. september […]
Góðri og gjöfulli makrílvertíð að ljúka

„Vertíðin er á lokaskeiðinu. Við erum að vinna afla úr Gullbergi og Sighvatur Bjarnason var að koma með 400 tonn. Við klárum vinnsluna aðfaranótt eða fyrri hluta föstudags og þar með lýkur góðri makrílvertíð í ár,“ segir Benóný Þórisson, framleiðslustjóri í uppsjávarvinnslu VSV. Samanlagður makrílkvóti Vinnslustöðvarinnar og Hugins er 19.000 tonn og við blasir nú […]
Georg Eiður – Fiskveiðiáramót 2023

Það kom ekkert sérstaklega á óvart að hæstvirtur matvælaráðherra skyldi ákveða að fara aðgjörlega að ráðgjóf Hafró fyrir næsta fiskveiðiár, en svolítið sérstakt að lesa röksemdir hæstvirts ráðherra fyrir því. En þar kemur m.a. annars fram, að mati ráðherra, að það sé ekkert óeðlilegt þó að skekkja sé í útreikningum Hafró, en það sé betra, […]
Fiskveiðiáramót 2023

Það kom ekkert sérstaklega á óvart að hæstvirtur matvælaráðherra skyldi ákveða að fara aðgjörlega að ráðgjóf Hafró fyrir næsta fiskveiðiár, en svolítið sérstakt að lesa röksemdir hæstvirts ráðherra fyrir því. En þar kemur m.a. annars fram, að mati ráðherra, að það sé ekkert óeðlilegt þó að skekkja sé í útreikningum Hafró, en það sé betra, […]
„Ég hef verið barinn og skilinn eftir til að deyja tvisvar”

Bandaríkjamaðurinn Keith Wheeler er þekktur fyrir að rogast með viðarkross á herðum sér um allan heim. Á 39 árum hefur hann gengið lengd miðbaugsins og lengra en það. Hann var staddur í Eyjum í dag og tók hring um miðbæinn með krossinn í eftirdragi sem vakti mikla athygli vegfarenda. Hann segist ganga með hjálp frá […]
Spila á gömlu skipi sem var áður á vertíð í Eyjum

Í tilefni að hljómsveitinni Moldu var boðið að spila í Færeyjum nk. laugardag verða haldnir upphitunartónleikar í samstarfi við The Brothers Brewery á ölstofunni í kvöld, miðvikudaginn 30. ágúst. Enginn aðgangseyrir er á tónleikana en opið verður fyrir frjálsum framlögum. Tónleikarnir hefjast klukkan níu. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar, frændurnir Helgi og Albert, eru báðir ættaðir frá […]
Fræðslufundur í Eyjum – ADHD og parasambönd

Fræðslu- og spjallfundur þar sem skoðað verður ADHD og parasambönd. Farið verður í birtingamyndir jákvæðra og neikvæðra samskipta í samböndum fólks með ADHD, sem og mikilvægi þekkingar á röskuninni, þá fyrir báða aðila í sambandinu. Skoðað verður hvernig hægt er að takast á við áskoranir með jákvæðum hætti til að bæta samskipti. Fræðslufundurinn fer fram […]
Foreldramorgnar hefjast að nýju á fimmtudagsmorgun

Nú er vetrarstarf Landakirkju að hefjast. Einn vísirinn er að foreldramorgnar Landakirkju hefjast aftur á fimmtudaginn kemur kl. 10:00 og fara þeir fram vikulega í vetur líkt og undanfarin ár. Gengið er inn Skólavegsmegin í Safnaðarheimilið. Gott aðgengi er fyrir vagna. Fréttatilkynning. (meira…)