Magnús Stefánsson tekur við karlaliðinu

Magnús Stefánsson tekur við sem aðalþjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta í sumar. Magnús hefur verið Erlingi til halds og traust í vetur en Erlingur ætlar að láta staðar numið við þjálfun liðsins eftir yfirstandandi tímabil. Yfrlýsingu ÍBV má lesa hér að neðan. Handknattleiksdeild ÍBV hefur ráðið Magnús Stefánsson í starf aðalþjálfari meistaraflokks karla til næstu […]
Nethamar skiptir um eigendur

Bifvélaverkstæðið Nethamar skiptir um eigendur nú um mánaðarmótin. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fráfarandi eigendur sendu frá sér í dag. Það eru Sigurjón Adolfsson og fjölskylda sem taka yfir reksturinn sem hingað til hefur verið í höndum þeirra hjóna Guðjóns og Ragnheiðar. Tilkynninguna má lesa hér að neðan. Kæru viðskiptavinir. Í dag er síðasti […]
Katla María Kale og Dröfn Hilmarsdóttir meðal sigurvegara í teiknisamkeppni
Úrslit í árlegri teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar fyrir grunnskólanema liggja nú fyrir en á dögunum tók Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, þátt í vali á verðlaunamyndum í samkeppninni. Öllum nemendum 4. bekkjar er boðið að taka þátt en þessi skemmtilega teiknisamkeppni hefur notið mikilla vinsælda meðal nemenda, kennara og skólastjórnenda í áraraðir og eru allir sem […]
Aglow fundur á morgun

Næsti Aglow fundur verður miðvikudagskvöldið 1. mars kl. 19.30 í betri stofu safnaðarheimils Landakirkju. Í janúar og febrúar ræddum við um ýmislegt í tengslum við að um þessar mundir eru fimmtíu ár frá eldgosinu 1973. Margar tilfinningar komu upp á yfirborðið. Næsta miðvikudagskvöld ætlum við að fjalla um hvað við berum með okkur frá fyrri […]
Endurnýjun og endurskoðun á samningi um rekstur Herjólfs

Endurnýjun og endurskoðun á samningi um rekstur Herjólfs var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Forseti bæjarstjórnar vísaði í tölvupóst sem hann sendi bæjarfulltrúum í byrjun febrúar með uppkasti að bréfi til innviðaráðherra þar sem farið var fram á endurnýjun og endurskoðun á samningi um rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs. Að fengnu samþykki allra […]
ÍBV fyrsta kvennaliðið til að fá Drago styttuna

Meistaraflokkur kvenna hjá ÍBV fékk Drago styttuna að launum fyrir að vera það lið í Bestu deild kvenna sem sýndi mesta háttvísi á leiktímabilinu 2022. Til að reikna út hver hlýtur Drago styttuna eru gul og rauð spjöld hvers lið lögð saman og það lið sem hefur hlotið fæst spjöld vinnur styttuna. Stytta er veitt […]
Strákarnir komnir í 3. sæti
ÍBV hafði sætaskipti við Aftureldingu í Olísdeild karla með sigri í leik liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum, 32:26, í 17. umferð deildarinar. ÍBV fór upp í þriðja sæti með 20 stig og er aðeins stigi á eftir FH auk þess að eiga leik til góða. ÍBV var með yfirhöndina frá upphafi til enda í dag. […]
ÍBV mætir aftureldingu í dag

Það má búast má við hörkuleik í dag milli liðanna i 3. og 4.sæti Olísdeildar karla þegar strákarnir taka á móti Aftureldingu. Leikurinn hefst klukkan 14:00. Þess má einnig geta að ÍBV U mætir Víking U klukkan 12:15. (meira…)
Stórt skref í átt að deildarmeistaratitli
Harpa Valey Gylfadóttir skoraði sigurmark ÍBV, 29:28, á síðustu sekúndu leiksins við Val í Vestmannaeyjum í dag þegar tvö efstu lið Olísdeildar kvenna áttust við í stórskemmtilegum og jöfnum leik. ÍBV hefur þar af leiðandi haft betur í 13 leikjum í röð í deildinni og er nú komið upp að hlið Valsliðinu á toppi deildarinnar.Það […]
Nýting flugsæta um 70%

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni en Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir flugsamgöngum til og frá Eyjum. Flugið hefur verið ágætlega nýtt eftir að Flugfélagið Ernir hóf reglulegar flugsamgöngu til og frá Vestmannaeyjum þrisvar sinnum í viku. Flognar eru tvær ferðir á þriðjudögum, sú fyrri um morguninn og sú seinni […]