Stelpurnar mæta Selfossi í bikarnum

Dregið var til undanúrslita í Powerade-bikarnum í hádeginu í gær. Kvennalið ÍBV var í pottinum að þessu sinni en undanúrslit kvenna fara fram miðvikudaginn 15. mars, þar mætast Haukar og Valur í fyrri viðureigninni kl. 18:00 en í síðar viðureigninni mætast ÍBV og Selfoss kl. 20:15. ÍBV og Selfoss hafa mæst tvívegis í vetur og […]
Leiðir til hraða orkuskiptum í flugi til skoðunar

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið að skoða og leggja fram tillögur að því hvaða leiðir séu færar til að hraða orkuskiptum í flugi, með notkun endurnýjanlegs eldsneytis fyrir millilandaflug. Starfshópurinn á í störfum sínum að taka mið af stefnu stjórnvalda, sem og aðgerðaáætlunum um orkuskipti og í […]
Hækkun loðnuráðgjafar væntanleg á næstu dögum

Yfirferð rannsóknarskipa í mælingum á stærð loðnustofnsins í janúar síðastliðnum norðvestan við landið var takmörkuð vegna hafíss á svæðinu. Við kynningu á breyttri veiðráðgjöf í kjölfar þess leiðangurs, boðaði Hafrannsóknastofnunin að farið yrði til mælinga á því svæði seinna með það fyrir augum að kanna betur norðvesturmið með tilliti til þess hvort ómældur stofnhluti hafi […]
Hljómey tónlistarhátíð í stofunni heima í Vestmannaeyjum
Þann 28. apríl nk. verður haldin stórglæsileg tónlistarhátíð í Vestmannaeyjum. Hátíðin fer fram á 11 heimilum víðsvegar um miðbæ Vestmannaeyja og 15 atriði koma fram, alls 55 framúrskarandi listamenn. Verkefnið sjálft er óhagnaðardrifið samfélagsverkefni sem unnið er í samvinnu við Ferðamálasamtök Vestmannaeyja, Vestmannaeyjabæ, Herjólf, The Brothers Brewery, Hótel Vestmannaeyjar, Höllina og Westman Islands Inn. Tilgangurinn […]
Þýsk – íslenskur jazz í Eldheimum
Það er ánægjulegt að geta boðið upp á jazz meðal viðburða á stóra gosárinu. Klukkan 17.00 laugardaginn 25. febrúar verða jazztónleikar í Eldheimum. Þar koma fram hinir hálfíslensku jazzistar Lars Duppler, píanó og Stefán Karl Schmid saxófón og klarínett. Þeir eru margverðlaunaðir og eftirsóttir í þýsku jazzsenunni og nú eru þeir með dagskrá sem þeir […]
Fimmtíu ár frá strandi Gjafars VE 300
Í dag eru liðin 50 ár frá því að Gjafar VE 300 strandaði í innsiglingunni í Grindavík, – mánuði eftir að Heimaeyjargosið hófst. Í blaðinu Eyjafréttum sem kom út 20. mars 2013 ræddi Ómar Garðarsson við vélstjóra skipsins þá Guðjón Rögnvaldsson og Theódór Ólafsson, þar sem þeir lýsa aðdraganda strandsins og því að ekki mátti […]
Sorgarhópur aftur af stað í Landakirkju

Í dag klukkan 18:00 er opinn kynningarfundur í safnaðarheimilinu fyrir sorgarhóp sem verður næstu vikurnar. Vera Björk Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur og sr. Viðar Stefánsson munu leiða starf hópsins og verða einnig með fræðsluerindi um sorgina og hennar mörgu andlit. Allir eru velkomnir á kynningarfundinn, hver svo sem sorgin er eða hversu lengi hún hefur varið (meira…)
Áfram unnið í að bæta afhendingaröryggi

Miðvikudaginn 22. febrúar, um kl. 17:00, verður vinna í flutnings- og dreifikerfi rafmagns sem mun hafa áhrif á einhverja notendur í stutta stund. Þessi vinna er tengd breytingum sem unnið er að við raforkuflutning frá landi. Einnig gætu orðið rafmagnstruflanir eftir kl. 24:00. Minnum á að ef til verulegra truflana kemur munum við birta upplýsingar […]
Finnskur ráðherra, kokkar og fjölmiðlafólk í boði hjá VSV í Helsinki
Vinnslustöðin og nýtt dótturfélag hennar, VSV Finland Oy, kynntu á dögunum starfsemi sína, vörur og þjónustu í þremur boðum sama daginn í móttökusal sendiráðs Íslands í Helsinki. Matreiðslumeistarinn Einar Björn Árnason – Einsi kaldi í Vestmannaeyjum athafnaði sig í sendiráðseldhúsinu og galdraði fram rétti úr sjávarfangi fyrir allan gestaskarann, mat sem var fagur á diski og […]
Skerpa á tóbaksbanni

Vestmannaeyjabær áréttar í tilkynningu í vikunni að öll tóbaksnotkun er bönnuð í og við húsnæði sveitarfélagsins. Sérstaklega vill Vestmannaeyjabær minna á bannið í og við Íþróttamistöðina. Bann við tóbaksnotkun á við um allt tóbak og nær til Íþróttamiðstöðvar og lóðar sem tilheyrir henni, sjá tóbaksvarnarlög og reglugerð þar að lútandi. Mest ber á notkun munntóbaks […]