Krossgátan – Vísbendingar sem vantaði

Nokkrar vísbendingar vantaði inn í jólakrossgátuna. Þær eru þessar: lárétt: Þennan stól eignaðist ég einhvern veginn þar sem ég ólst upp (4) lárétt: Þekkt íþróttafélag í Reykjavík (2) lóðrétt: Hvað ég naut þess á einhvern hátt að fara til útlanda (4) lóðrétt: Við fórum um blauta og sundurlausa akra (4) lóðrétt: Ensk tjara eða dönsk […]
Mest lesið 2022, 7. sæti: Bílalyftunni slakað á bíla

Herjólf þarf ekki að kynna fyrir lesendum Eyjafrétta, fréttir af þessu óhappi voru mikið lesnar á árinu (meira…)
Jólaball Landakirkju á morgun, fimmtudag

Landakirkja býður bæjarbúum á árlegt jólaball sitt fimmtudaginn 29. desember nk. kl. 16:00. Tríó Þóris Ólafssonar ásamt gestum leikur létt jólalög á meðan dansað er í kringum tréð í safnaðarheimilinu. Kvenfélag Landakirkju hellir upp á og býður ungum sem öldum upp á létt góðgæti. (meira…)
Lagfæring vegna jólakrossgátu

Í krossgátu jólablaðs Eyjafrétta datt út ein vísbending. 21 lárétt. Hún er þannig: Þennan stól eignaðist ég einhvern veginn þar sem ég óx upp (4). Minnum á að lausnir þarf að senda á netfangið sigurge@internet.is fyrir 5. janúar nk. Dregið verður úr réttum lausnum og bókaverðlaun í boði. (meira…)
FLUGELDABINGÓ ÍBV 2022

Í kvöld, miðvikudaginn 28.desember verður flugeldabingó ÍBV haldið með pompi og prakt! Bingóið á sér töluvert langa sögu og hefur fest sig í sessi sem einn af þeim viðburðum sem Eyjamenn sækja yfir jólahátíðina. Undanfarin tvö ár hefur verið leikið rafrænt og útsending send út á ÍBV TV, en núna er loksins hægt að fara […]
Mest lesið 2022, 8. sæti: Sæunn Magnúsdóttir nýr formaður

ÍBV er fastagestur á síðum Eyjafrétta stjórnarkjör og aðalfundarstörf vöktu athygli og enduðu í 8. sæti þetta árið. (meira…)
Íslenskar getraunir – KFS Íslandsmeistari 2022

Nú liggur vel á okkur: Hópleikur 5, lokastaðan eftir 10 vikur af 10(8 bestu), 551 hópur: 1. deild: HHH í 1. sæti með 92 rétta, vinnur 70 þús. Gunners í 2. sæti með 91 réttan, vinnur 60 þús. Charlotta í 5. sæti með 89 rétta. Tryggvi í 6.-11. sæti með 88 rétta. 2. deild: HHH […]
Mest lesið 2022, 9. sæti: Nýtt verktakafyrirtæki í Vestmannaeyjum

Það hefð fyrir því um áramót að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu fréttir ársins sem er að líða þessir framtakssömu menn rötuðu í 9. sætið. (meira…)
Færð á vegum til trafala

„Í ljósi þess að Landeyjahafnarvegurinn er með öllu ófært falla niður ferðir kl. 09:30 frá Vestmannaeyjum og kl. 10:45 frá Landeyjahöfn,“ segir í tilkynningu frá Herjólfi. „Snjómokstursbíll er væntanlegur. Þeir farþegar sem áttu bókað í þessar ferðir koma til með að fá símtal frá skrifstofu okkar til þess að færa bókun sína. Biðjum við farþega […]
Mest lesið 2022, 10. sæti: Ráðningarferlið virðist fyrst og fremst hafa verið í höndum starfsmanns Vestmannaeyjabæjar

Það hefð fyrir því um áramót að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu fréttir ársins sem er að líða í 10. sæti er þessi frétt: (meira…)