Nokkrar vísbendingar vantaði inn í jólakrossgátuna. Þær eru þessar:
- lárétt: Þennan stól eignaðist ég einhvern veginn þar sem ég ólst upp (4)
- lárétt: Þekkt íþróttafélag í Reykjavík (2)
- lóðrétt: Hvað ég naut þess á einhvern hátt að fara til útlanda (4)
- lóðrétt: Við fórum um blauta og sundurlausa akra (4)
- lóðrétt: Ensk tjara eða dönsk list? Það er spurningin (3)
Krossgátuhöfundur biðst velvirðingar á þessu og vonar að það hafi ekki valdið miklu tjóni.