Gott að versla í Eyjum: Hárgreiðslustofan Sjampó á Vestmannabrautina

Hárgreiðslustofan Sjampó flutti sig um set fyrr í vetur að Vestmannabraut 30. Húsnæðið hefur gengið í endurnýjun lífdaga og er nú glæsileg hárgreiðslustofa sem er sannkölluð bæjarprýði.  Eigendur Sjampó eru þær Ásta Hrönn Guðmannsdóttir, Ásta Jóna Jónsdóttir og Hafdís Ástþórsdóttir en Hafdís ræddi við blaðamann Eyjafrétta um ferlið sem átti að vera þrír mánuðir varð […]

Lífleg dagskrá um Þrettándahelgina

Dagskrá 6.-8. janúar 2023 Föstudagur 6. janúar 19:00                   Hin eina sanna Þrettándagleði ÍBV. Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll, tónlist og margt fleira. Gangan hefst við Hánna og gengið verður upp Illugagötu, niður Höfðaveg og að malarvellinum þar sem hinar ýmsu kynjaverur heilsa upp á gesti. 22:00                   Háaloftið  Einar Ágúst – Húsið opnar kl 22:00 – […]

Gott að versla í Eyjum: Salka flytur sig um set

Verslunin Salka flutti á dögunum í glæsilegt húsnæði að Vesturvegi 10. Svava Tara Ólafsdóttir eigandi verslunarinnar er alsæl með nýju verslunina og má hún svo sannarlega vera það en endurbætur á húsnæðinu tókust virkilega vel. Svava Tara sagði í samtali við Eyjafréttir að það hefðu þrjár meginástæður fyrir því að hún ákvað að færa sig […]

Sandra valin handknattleikskona ársins

Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur valið handknattleiksfólk ársins 2022, þau eru: Handknattleikskona ársinsHandknattleikskona ársins 2022 er Sandra Erlingsdóttir, 24 ára leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og íslenska landsliðsins. Sandra lék með EH Aalborg í Danmörku í vor þar sem hún var valin besti leikmaður liðsins annað árið í röð en liðið var í harðri baráttu um […]

Mannamót – styrkir tengsl og eykur þekkingu

Árið 2023 byrjar með trompi hjá Markaðsstofu Suðurlands en fimmtudaginn 19. janúar verða haldin Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi. Mannamót hefur verið fjölmennasti viðburðurinn  í íslenskri ferðaþjónustu undanfarin ár en þar hafa hátt í þúsund gestir mætt og sýnendur verið yfir 250. Sunnlensk ferðaþjónusta hefur verið áberandi og hafa rótgróin fyrirtæki sem og […]

Guðni Ágústsson verður á Einsa Kalda í hádeginu

Guðni Ágústsson er lagður af stað út í Eyjar til að kynna bók sína, Guðni: Flói bernsku minnar á veitingastaðnum Einsa Kalda á milli 12.00 og 13.30. Boðið verður upp á dýrindis súpu og góða skemmtun. Guðni Ágústsson ólst upp í Flóanum upp úr miðri síðustu öld í sextán systkina hópi – með annan fótinn […]

Desembertónleikar ÍBV: Jólahjól Stuðlabandsins

Christmas snowflakes on a red background .Texture or background

Nú á fimmtudag, 22. des, verða Desembertónleikar ÍBV. Í ár mætir Stuðlabandið með alvöru jólastemningu með geggjuðum lögum, alvöru sögum og því sem þarf til að koma fólki í stuð fyrir jólin. Miðaverð er 4900 kr á Tix.is og 5.900 kr við hurð. Fyrr um daginn, eða 17.00, verða fjölskyldutónleikar og er frítt inn á þá! […]

Saga trillukarlsins (annar hluti)

gea_opf.jpg

Það má segja að árið ´92 hafi verið skásta árið það sem af var og mikill léttir að losna við skuldina í bankanum, en ég var ennþá að borga mánaðarlegar greiðslur til aðilans sem seldi mér bátinn.  ´93 byrjaði hins vegar á sama hátt og þegar ég byrjaði með þennan bát, sem við bræður höfðum […]

Óskar Elías Zoega Óskarsson í KFS

Eyjapeyjinn Óskar Elías Zoega Óskarsson er genginn til liðs við KFS frá ÍBV. Óskar sem nú er að einbeita sér að þjálfun hjá ÍBV ætlar að taka slaginn með KFS í 3. deild og er það sannkallaður happafengur fyrir liðið. Óskar á að baki 185 leiki með ÍBV, Vestra, Þór Ak, KFR og KFS og […]

Jólablað Fylkis er komið út

Jólablaði Fylkis 2022 var dreift í hús innanbæjar um helgina 16.-18. desember og sent til fólks víðsvegar um land. JólaFylkir er að þessu sinni 40 bls. sem er sama stærð og 2021 og eru þetta stærstu og efnismestu jólablöðin í 73 ára sögu Fylkis. Meðal efnis í blaðinu er Jólahugvekja Guðrúnar Hafsteinsdóttur, alþm., Hugvekja sr. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.