Toppþjónusta í Eyjum – Kráin

Kráin sérhæfir sig í mömmumat í hádeginu alla virka daga, ásamt góðu úrvali af matseðli svo sem djúppsteiktum fiski, lambakótlettum, kjúklingasalöt, Eyjabátum, hamborgurum og mörgu, mörgu fleira. Meira í Eyjafréttum (meira…)
Líkn afhenti tvö tæki til HSU

Við hjá Kvenfélaginu Líkn viljum þakka fyrir allar þær frábæru undirtektir sem við höfum fengið við Líknarkaffinu okkar og einnig alla aðstoðina við kaffið. Án ykkar væri þetta ekki hægt. Þann 8. desember fór partur af stjórn Kvenfélagsins Líknar og afhenti tvö tæki til HSU, það voru lífsmarkamælir og eyrnaskoðunartæki. Davíð Egilsson og Guðný Bogadóttir […]
Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2022

Allir þeir sem koma að skóla- eða menntunarstarfi með einhverjum hætti geta hlotið verðlaunin. Tilnefningar skulu berast til SASS fyrir miðnætti fimmtudaginn 5. janúar nk. Tilnefningar berist á netfangið menntaverdlaun@sudurland.is Verðlaunin verða nú veitt í 15. sinn. Veitt verða peningarverðlaun sem nýtast til áframhaldandi menntunarstarfs, sem og formleg viðurkenning. Verðlaunin verða afhent við formlega athöfn […]
Gott að versla í Eyjum – Klettur

Klettur er notaleg sjoppa í hjarta bæjarins. Á Kletti er sannarlega eitthvað fyrir alla og líka jólasveina. Hamborgarar og franskar, kjúklingaborgarar, ostastangir, pylsur, heitar og kaldar samlokur. Langlokurnar á Kletti eru víðfrægar en við fáum glæný brauð á hverjum morgni og í boðir eru grænmetislokur, Róstbeef og vinsælu kalkúnalokurnar. Einnig bjóðum við uppá hollustuskálar; prótein- og […]
Toppþjónusta í Eyjum – Einsi kaldi

Einsi kaldi Jóla tímabilið er einn af okkar uppáhalds á árinu. Allt unnið frá grunni, besta hráefnið og við vitum hvað fólk vill. Jólatíminn er fjölbreyttur hjá okkur. Sendum jólahlaðborð um allan bæ, glæsilegt jólahlaðborð og skemmtun verður í Höllinni og vinsælu jólakvöldin á Einsa kalda. Síðast en ekki síst, smörrebrauðið okkar vinsæla. Borðað hjá okkur […]
Kristinn R. Ólafsson opnar málverkasýningu og les úr nýrri bók

Mánudaginn 12. desember kl. 17:00 ætlar Kristinn R. Ólafsson að opna málverkasýningu í Einarsstofu, auk þess að lesa upp úr nýútkominni bók sinni „Þær líta aldrei undan“. Bókin er bæði á íslensku og spænsku. Um bókina Það er glæpamaður í Garðabæ, dularfullar konur á Kúbu sem líta aldrei undan og sveimhuga Bóluhjálmar á bak við […]
Gott að versla í Eyjum – Hryggur, púsl og bækur

Hryggur, púsl og bækur Jósef Róbertsson eða Jobbi ein og hann er betur þekktur var kátur þegar við heyrðum í honum. „Við erum löngu byrjuð að undirbúa jólin og allt að smella saman. Desember mánuður er gríðarlega stór í sölu og mikið álag sem við tökum fagnandi enda með frábært starfsfólk hjá Bónus.“ Hann segir […]
Sigur hjá körlunum í Evróubikarnum

ÍBV vann eins marks sigur, 34:33, á Dukla Prag í hnífjöfnum fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í Prag í Tékklandi í dag. Síðari leikurinn fer fram á sama stað á morgun klukkan 18.00. Allt var í járnum síðustu mínútuna en þá setti Svanur Páll Vilhjálmsson mark sem reyndist sigurmark Eyjamanna. Sveinn Jose […]
Stelpurnar taka á móti botnliðinu

Kvennalið ÍBV og HK mætast í Vestmannaeyjum í dag klukkan 14:00. Lið HK situr á botni deildarinnar en ÍBV í því þriðja. Þetta er síðasti deildarleikurinn hjá stelpunum á árinu en þær eru þó ekki komnar í jólafrí því liðið mætir KA/Þór í bikarnum 13. desember klukkan 17:30 í leik sem hefur verið frestað oftar […]
Mæta tékknesku meisturunum

ÍBV mætir tékknesku meisturunum Dukla frá Prag í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Báðir leikirnir eru leikinir í Tékklandi og fer fyrri leikurinn fram í dag klukkan 13:00 og sá seinni á morgun klukkan 17:00. (meira…)