Lykiltölur í fjárhagsáætlun ársins 2023

Á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku bar Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar, upp lykiltölur í fjárhagsáætlun ársins 2023. Fjárhagsáætlun Sveitarsjóðs Vestmannaeyja 2023: Tekjur alls: kr. 5.313.718.000 Gjöld alls fyrir fjármagnsliði: kr. 5.195.138.000 Rekstrarniðurstaða,jákvæð: kr. 167.431.000 Veltufé frá rekstri: kr. 752.937.000 Afborganir langtímalána: kr. 25.265.000 Handbært fé í árslok: kr. 2.036.080.000 Fjárhagsáætlun B-hluta bæjarsjóðs Vestmannaeyja 2023: Rekstrarniðurstaða […]
Viltu hafa áhrif 2023 – Átján fengu styrk

Í dag fengu 18 verkefni styrk í tengslum við Viltu hafa áhrif. Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs afhenti styrkina og skrifað var undir samstarfssamning um hvert verkefni. Meðfylgjandi er list með þeim verkefnum er hlutu styrk. Leturstofan – 400.000 kr. Fá listamann til að mála listaverk á vegg Leturstofunnar að Vestmannabraut sem lýsir sögu hússins. […]
Jóla/Loppumarkaður í Höllinni

Jóla/Loppumarkaður verður haldinn í Höllinni 3. og 4. desember næstkomandi. Litla Skvísubúðin, Snyrtihorn Maju, Hárstofan HárArt og fleiri verða á staðnum. (meira…)
Stórleikur í Eyjum í dag

Eyjamenn fá topp lið Vals í heimsókn í dag en um er að ræða aðra af tveimur heimsóknum Vals til Vestmannaeyja í desember. Liðin mætast aftur í bikarkeppni HSÍ þann 15. desember. ÍBV situr í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig eins og Afturelding sem er sæti ofar. Flautað verður til leiks klukkan 14:00 í […]
Stelpurnar leika við Madeira í dag

Kvennalið ÍBV í handknattleik er komið til suðurhafseyjunnar Madeira við Portugal eftir langt og strangt ferðalag frá Íslandi. Framundan eru tveir leikir hjá ÍBV í dag og á morgun við Madeira Andebol SAD í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. (meira…)
Leita eftir verðtilboðum í flug þrjár ferðir í viku.

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, greindi frá áherslu innviðaráðherra, um að tryggja tímabundið lágmarksþjónustu, skv. skilgreiningu ráðuneytisins, á flugleiðinni Reykjavík Vestmannaeyjar á meðan að markaðslegar forsendur eru ekki til staðar, enda flugið mikilvægt fyrir íbúa og atvinnulíf í Vestmannaeyjum yfir hörðustu vetrarmánuðina þegar mestar líkur eru á […]
Ráðning hafnarstjóra: Formgallinn stendur einn eftir

Eftir að dómur er fallinn varðandi ráðningu í starf hafnarstjóra í Vestmannaeyjum stendur ekkert eftir af málinu annað en formgallar í málsmeðferð Framkvæmda- og hafnarráðs og að athafnir ráðsins hafi ekki verið rétt færðar til bókar í fundargerð. Af því er rétt og skylt að læra og verður gert. Vestmannaeyjabær var sýknaður að fullu í […]
Andlát: Ingibjörg Guðrún Kristmannsdóttir, Dúra

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma INGIBJÖRG GUÐRÚN KRISTMANNSDÓTTIR Dúra, frá Skjaldbreið, Vestmannaeyjum Lést á Dvalarheimilinu Hraunbúðum þann 30. nóvember. Útförin fer fram 9. desember kl. 13 frá Landakirkju, streymt verður frá athöfninni á landakirkja.is. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Hollvinasamtök Hraunbúða eða Alzheimerfélag Vestmannaeyja. […]
Rúmlega 228 m.kr. jákvæð rekstrarafkoma í fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2023. Áætlaðar tekjur á árinu 2023 eru 7.819 m.kr. og hækka um 726 m.kr. frá áætlun 2022. Tekjur eru varlega áætlaðar og ekki gert ráð fyrir að skatttekjur ársins 2023 verði hærri en raunskatttekjur þessa árs. Rekstarútgjöld eru áætluð 7.625 m.kr. á árinu 2023. Sem fyrr eru fræðslu- […]
Lög brotin við ráðningu hafnarstjóra

Brotin voru lög við ráðningu hafnarstjóra. Dómsorð taldi málsmeðferð hafnarstjórnar ámælisverða og ekki lögum samkvæmt. Hafnarstjórn sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni né veitti stefnanda andmælarétt. Ekki var sýnt fram á að leitast hafi verið við ráða hæfasta einstaklinginn og málsmeðferð Vestmannaeyjahafnar dró mjög úr raunhæfum möguleikum stefnanda á að verða ráðinn í starfið Ítrekaðar viðvaranir Sjálfstæðismanna […]