VSV Finland Oy – Nýtt dótturfélag í Helsinki

Vinnslustöðin hefur stofnað dótturfélagið VSV Finland Oy og ráðið til þess finnskt starfsfólk sem aflað hefur sér reynslu og þekkingar á innflutningi á eldislaxi og markaðssetningu, sölu og dreifingu laxins í Finnlandi og í Eystrasaltsríkjunum. VSV Finland Oy er með bækistöð í Helsinki (sbr. meðfylgjandi mynd) og hefur þegar tekið starfa. Framkvæmdastjóri er Mika Jaaskelainen, áður framkvæmdastjóri Kalatukku […]

Stefnt á Þorlákshöfn fram yfir helgi

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seininpartinn í dag, þar sem enn er ófært til Landeyjahafnar vegna aðstæðna í höfninni. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur sendi frá sér nú rétt í þessu. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45 Laugardagur og sunnudagur Ljóst er skv. spá að ekki verður hægt að sigla […]

Fjögur sveitarfélög útnefnd Sveitarfélag ársins 2022

Sveitarfélögin Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Flóahreppur og Bláskóga-byggð hafa verið útnefnd Sveitarfélög ársins 2022. Útnefningin er byggð á niðurstöðum viðhorfskönnunar félagsmanna tíu bæjarstarfsmannafélöga í störfum hjá sveitarfélögunum og var könnunn gerð í samtarfi við Gallup. Þetta er í fyrsta útnefning sveitarfélaga ársin  en könnunin er hliðstæð öðrum slíkum sem gerðar hafa verið um árabil og […]

Stjórn Herjólfs ohf. endurskoðar afslætti

Stjórn Herjólfs ohf. hefur undanfarið ár haft til skoðunar afsláttarkjör þau sem fyrirtækjum hefur staðið til boða af verðskrá vegna þjónustu ferjunnar Herjólfs. Þetta kemur fram í fundargerð félagsins frá því í október. Herjólfur ohf. er markaðsráðandi fyrirtæki í þeim rekstri sem fyrirtækið er í enda eina ferjan sem siglir á milli Íslands og Vestmannaeyja […]

Siglir til Þorlákshafnar fyrri ferð dagsins

Herjólfur IV

Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar fyrri ferð dagsins, þar sem ófært er til Landeyjahafnar vegna öldulengdar í höfninni. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Herjólfi. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 Brotför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Þeir farþegar sem áttu bókað kl. 07:00 og 09:00 hafa verið færðir sjálfkrafa milli hafna. Tilkynning vegna siglinga […]

Félagsmannamiðum á Þjóðhátíð fækkar úr fimm í þrjá

Aðalstjórn ÍBV tók þá ákvörðun að halda óbreyttu félagsgjaldi eða 6.000 kr fyrir árið 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef félagsins.Félagsgjöldin verða send út von bráðar með kröfu í heimabanka alls 6.300 kr.Sú nýbreytni verður hins vegar að félagsmannamiðum á Þjóðhátíð fækkar úr fimm í þrjá fyrir hvern félagsmann í félaginu og viljum við því […]

Hámarksafli íslenskra skipa 139.205 tonn

Hámarksafli íslenskra skipa á loðnuvertíðinni framundan er 139.205 tonn, en þar af eru 7.378 dregin frá til atvinnu- og byggðaráðstafana, þannig að úthlutun ársins er 131.827 tonn. Þetta kemur fram í reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa sem matvælaráðuneytið birti í lok október. Sem fyrr er úthlutunin byggð á ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar sem lagði til að loðnuafli ársins verði ekki meiri […]

Arnar Breki með U21 til Skotlands

Arnar Breki Gunnarsson, sem sló í gegn með ÍBV í Bestu deildinni í sumar, hefur verið valinn í lokahóp U21 árs landsliðsins sem heldur til Skotlands í næstu viku og spilar vináttuleik við skoska U21 árs landsliðið. ÍBV greindi frá þessu á heimasíðu sinni í gær. Arnar Breki hefur réttilega fengið mikið lof fyrir frammistöðu […]

Góð veiði á Gerpisflakinu

Ísfisktogararnir Gullver NS, Vestmannaey VE og Bergur VE hafa allir verið að veiðum fyrir austan land að undanförnu. Frá þessu er greint á heimsíðu Síldarvinnslunnar í gær. Þeir hafa mest veitt á Gerpisflakinu. Gullver landaði tæpum 100 tonnum á Seyðisfirði í gær og Vestmannaey og Bergur landa 60 tonnum hvor í Neskaupstað í dag. Þórhallur […]

Upptaka frá Auðlindin okkar í Vestmannaeyjum

Í lok maí 2022 skipaði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra fjóra starfshópa til að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum ásamt því að meta þjóðhagslegan ávinning fiskveiðistjórnunarkerfisins. Starfshóparnir eru Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri. Hluti af þessari vinnu eru fundir sem haldnir eru víða um land undir nafninu Auðlindin okkar. Einn slíkur var haldinn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.