Kveikjum neistann í GRV – Málþing í dag

Verkefni sem vakið hefur athygli víða um heim Síðasta haust fór af stað í fyrsta bekk í Grunn­skóla Vest­manna­eyja (GRV) þró­un­ar­verk­efnið  „Kveikj­um neist­ann!“. Eitt af grunnmark­miðum þess er að efla nem­end­ur í lestr­ar­færni og al­mennri grunn­færni í skóla. Verk­efnið er viðamikið og marg­ir koma þar að en Her­mund­ur Sig­munds­son, prófessor leiðir það í sam­vinnu við […]

Eldheimar – Sýning til heiðurs náttúruvísindamanninum Daníel Solander

Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi er sett upp til að minnast þess að í ár eru 250 ár liðin frá merkum erlendum vísindaleiðangri til Íslands árið 1772. Sýningin opnar í Eldheimum í dag kl 17:00. Að þessu tilefni verða opnaðar tvær sýningar: Solander 250: Bréf frá Íslandi og Paradise Lost – Daniel Solander’s Legacy, […]

Fjögurra marka tap gegn Val

ÍBV-konur urðu að lúta í lægra haldi fyrir Valskonum í leik í Olisdeildinni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi 26:31. Bestar Hjá ÍBV voru Sunna Jóns­dótt­ir og Birna Berg Har­alds­dótt­ir bestar. Skoruðu báðar átta mörk. ÍBV er með fjögur stig eftir fjórar umferðir. Næsti leikur er gegn Haukum í Hafnarfirði klukkan 14.00 á laugardaginn. Mynd Sigfús Gunnar. […]

Halli Geir heimsmeistari með vinstri

Haraldur Geir Hlöðversson náði þeim frábæra árangri að verða heimsmeistari á vinstri hendi í flokki senjor grand master í sjómanni, 60 ára og eldri. Nú er bara sú hægri i dag sem verður spennandi að fylgjast með. (meira…)

Samgöngur við Vestmannaeyjar til umræðu á þingi

Guðrún Hafsteinsdóttir fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi gerði samgöngur við Vestmannaeyjar að umræðuefni í ræðustól Alþingis í gær. Þar kemur hún inná þá stöðu sem skapaðist í samgöngum við Vestmannaeyjar í síðustu viku og skort á flugi milli lands og Eyja. Ræðuna í heild sinni má sjá hér að neðan: Virðulegi forseti. Ég tel mig […]

Umferðin.is nýr vefur í loftið

Flestir Íslendingar hafa á einhverju tímapunkti farið inn á vef Vegagerðarinnar og skoðað færðarkortið til að átta sig á aðstæðum áður en lagt er á vegakerfið. Þessi fjölsótti vefur fær nú gríðarlega mikla andlitslyftingu og verður sinn eigin vefur. Nýi vefurinn, umferdin.is, mun leysa af hólmi hið vel þekkta færðarkort Vegagerðarinnar þar sem vegfarendur hafa […]

Ragnar Mar nýr yfirþjálfari hjá ÍBV

Í byrjun ágústmánaðar auglýsti ÍBV eftir nýjum yfirþjálfara yngriflokka í fótbolta og barst mikill fjöldi umsókna í stöðuna.Ragnar Mar Sigrúnarson hefur verið ráðinn sem nýr yfirþjálfari og hóf hann störf undir lok síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV. Ragnar hefur verið þjálfari hjá HK undanfarin 12 ár. Hann er með BS gráðu […]

Mikil fjölgun á bókunum skemmtiferðaskipa milli ára

Bætt aðstaða fyrir móttöku skemmtiferðaskipa var til umræðu á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja í gær. Þar kom fram að mikil fjölgun er á bókunum skemmtiferðaskipa milli ára og nauðsynlegt að huga að móttöku þeirra þar sem núverandi aðstaða er á köflum fullnýtt. Búið er að bóka 124 skip til Vestmannaeyjahafnar sumarið 2023 sem er […]

Á heimaslóð

Næstkomandi föstudag, hinn 21. okt. eru liðin 110 ár frá fæðingu Alfreðs. Af því tilefni efnir Sögusetrið 1627 til samkomu í Sanaðarheimili Landakirkju kl. 17 þar sem Alfreðs verður minnst og kynnt verður útgáfa 14 laga hans við ljóð ýmissa vina hans og samtímamanna. Ýmsir listamenn flytja sýnishorn af lögum Alfreðs, fjallað verður um tónskáldið […]

Listi yfir tólf algenga þætti sem geta leitt til slysa til sjós

Á árunum 2017-2021 varð ekkert banaslys á sjó og sömuleiðis hefur slysum til sjós fækkað á síðustu árum. Öflug fræðsla, aukin öryggismenning og þátttaka atvinnugreinarinnar hefur þar mikil áhrif. Enn verða þó slys og óhöpp þar sem litlu má muna að alvarlegar afleiðingar hljótist af. Veggspjöldin 12 hnútar miða að því að fækka þeim, að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.