Glöggar blómaáhugakonur í Eyjum fundu plöntu sem þær könnuðust ekki við að hafa séð áður þegar þær voru á göngu á Nýja hrauninu fyrr í sumar. Þær höfðu samband við Margréti Lilju Magnúsdóttur, líffræðing, sem tók að sér kanna málið og nú hefur komið í ljós að hér var um stökkbreytt afbrigði af holurt að ræða.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst