Þar sem veður í Vestmannaeyjum er ekki nægilega hentugt til blysfarar og álfabrennu af þeirri stærðargráðu sem árlega er á Þrettándahátíð í Vestmannaeyjum hefur undirbúningshópur vegna hátíðarinnar ákveðið að fresta þeim hluta dagskrárinnar til morguns. Dagskrá mun þó að mestu haldast óbreytt að öðru leyti.