Bollurnar runnu ljúflega niður
11. febrúar, 2013
Í dag er Bolludagur og því eru bollur af öllum gerðum og stærðum á kaffiborðum Eyjamanna. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari fór hring um bæinn, í FES, Vinnslustöð og í Arnórsbakarí og allsstaðar var fólk að bragða sér á bollum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst