Borgþór Ásgeirsson var kjörinn formaður félagsins á árlegum aðalfundi sem var haldinn í gær, Borgþór sat sem varaformaður síðasta árið en hann tekur við af Sindra Ólafssyni. Leifur Jóhannesson var kjörinn varaformaður og sem meðstjórnendur voru þau kjörin: Margrét Rós Ingólfsdóttir, Helena Björk Þorsteinsdóttir, Gígja Óskarsdóttir, Hjalti Pálsson, Daði Ólafsson, Elín Sólborg Eyjólfsdóttir, Anna María Halldórsdóttir, Bragi Magnússon og Kristín Rannveig Jónsdóttir.