Það var frekar rólegt hjá lögreglu í vikunni sem leið og rólegt í kringum skemmtistaði bæjarins, enda fór skemmtanahald helgarinnar ágætlega fram. Þó var kvartað yfir hávaða í nokkrum tilvikum, bæði vegna vegna gleðskapa í heimahúsum sem og frá skemmtistöðum.