Breiðablik hafði betur
28. júlí, 2013
ÍBV mætti Blikum í dag í Pepsi-deild karla. Fyrir leikinn voru fimm stig sem aðskildu liðin en Blikar voru sæti ofar en ÍBV. Leikurinn byrjaði af miklum krafti. Eiður Aron Sigurbjörnsson kom ÍBV yfir eftir aðeins fjórar mínútur, þetta var hans fyrsta mark í Pepsi-deildinni í sumar.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst