BREK tónleikar í ELDHEIMUM á laugardagskvöldið 7.maí kl. 20:00
Eldheimar

BREK er ein skemmtilegasta og áhugaverðasta nýja íslenska hljómsveit landsins.  Á tónleikunum verða flutt lög af fyrstu plötu hljómsveitarinnar, sem kom út á síðasta ári og hlaut nýverið Íslensku Tónlistarverðlaunin sem Plata ársins í flokki Þjóðlaga- og heimstónlistar. Auk frumsömdu laganna verða spiluð amerísk þjóðlög og íslensk dægurlög í bland. Hljómsveitin lofar ljúfri en jafnframt góðri stemningu! Miðasala og borðapantanir í Eldheimum sími 4882700

Aðgangseyrir kr. 3.500.-
Sértilboð kr. 2.900.- fyrir Puffin Run gesti.

 

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.