Brekkusöngurinn verður stærsta gítarpartí fyrr og síðar
19. júní, 2012
Allir gestir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í sumar munu fá eintak af rafrænni söngvabók með textum og gítargripum svo þeir geti sungið og spilað með í Brekkusöngnum um kvöldið. Þjóðhátíðarnefnd handsalaði samning um það við íslensku gítarsíðuna guitarparty.com fyrir þremur vikum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst