Brimnes og Dans á Rósum verða á �?jóðhátíð líkt og undanfarin ár
26. maí, 2015
Eyjahljómsveitirnar Dans á Rósum og Brimnes munu koma frá á litla pallinum á �?jóðhátíð líkt og undafarin ár.�?essar eyjahljómsveitir hafa margoft stigið á stokk á �?jóðhátíð og verður hátíðin í ár engin undantekning.
Litli pallurinn hefur að geyma hina skemmtilegu eyjastemmingu og er enginn þjóðhátíðargestur svikinn af því að sletta úr klaufunum á litla pallinum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst