Brotist inn á Menam
23. júlí, 2007

Aðfaranótt laugardags var brotist inn á veitingastaðinn Menam á Selfossi og þaðan stolið drykkjarvörum. Hluti þýfisins fannst skammt frá og í framhaldi af því komust lögreglumenn á spor nokkurra unglinga sem frömdu innbrotið.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst