Brottför Herjólfs seinkað vegna bilunar
15. febrúar, 2013
Vegna smávægilegrar bilunar og viðgerðar frestast brottför Herjólfs frá Vestmannaeyjum til kl. 9 í dag föstudag. Við biðjum farþega okkar afsökunar á þessari óviðráðanlegu töf. Í þessu ljósi er einnig ljóst að einhver seinkunn verður á brottför frá Þorlákshöfn en mögulega ekki eins langri, nánar um það síðar.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst