Brúarfoss kemur við í Eyjum á morgun
22. mars, 2014
Eimskip hefur gripið til þeirrar ráðstöfunar að breyta áætlun Brúarfoss, skipi Eimskipafélags Íslands á morgun sunnudag 23. mars á leið sinni til Íslands frá Evrópu til þess að bregðast við þeim aðstæðum sem skapast hafa í Eyjum vegna verkfalls undirmanna Herjólfs. Brúarfoss mun flytja gáma til Reykjavíkur sem ætlaðir eru til innanlandsvinnslu og útflutnings. Með þessu er vonast til að bjarga megi verðmætum og koma í veg fyrir frekari skaða fyrir fyrirtæki og íbúa Vestmannaeyja. �?etta mun létta á Herjólfi þá fáu daga sem hann siglir,�?? segir í tilkynningunni.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst