Brunaútkall í morgun að Kirkjuvegi 23
24. júní, 2013
Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út um sex í morgun að húsnæði við Kirkjuveg 23 en þar er m.a. Íslandsbanki til húsa á neðstu hæð. Tilkynnt var um að viðvörunarkerfi hússins hefði farið í gang og að reykur kæmi út frá íbúð í risi hússins. Ragnar Baldvinsson, slökkviliðsstjóri sagði í samtali við Eyjafréttir að betur hafi farið en á horfðist.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst