�?að var að venju mikið um skrautlega búninga á grímuballi Eyverja á þrettándanum. Og eins og alltaf var eftirvæntingin hvaða búningar hlytu náð fyrir augum dómnefndar. Hér má sjá hópinn sem hlaut verðlaun.
Vinningshafar voru:
1. sæti, Ghostbusters búningur. Bryndís Anna Borgþórsdóttir og Hafdís �?sk Ágústsdóttir sem var draugabaninn.
2. sæti, Barnaheimili, Kristín Klara �?skarsdóttir og Brynja og Ronja Geirsdætur.
3. sæti, Græni karlinn, Einar �?rn Valsson.
Frumlegasti búningurinn, Fuglahræða, Bernódía Sif Sigurðardóttir.
Líflegasta framkoman, �?hugnanlegi trúðurinn, Gunnar Valur Karlsson.