Brynjar Gauti fyrirliði U-21
6. júní, 2013
Brynjar Gauti Guðjónsson, miðvörðurinn sterki úr ÍBV, er fyrirliði íslenska landsliðsins skipað leikmönnum 21 árs og yngri, sem leikur gegn Armenum ytra í dag. Guðmundur Þórarinsson, fyrrum leikmaður ÍBV er einnig í byrjunarliði íslenska liðsins en Gunnar Þorsteinsson, miðjumaðurinn efnilegi úr ÍBV er á bekknum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst